Neyslulán sem skattlagning
Athygliverđ grein eftir Sverri J. á Múrnum: Frelsi ađ láni?
Ţađ má auđveldlega fetta fingur út í sum sjónarhorn Sverris, af ţví ţau stangast á viđ ţá túlkun sem hagfrćđin og viđskiptafrćđin kjósa ađ halda á lofti um "frelsi til ađ velja/hafna" og "rökrétta hegđun ţátttakenda í viđskiptum" og ađ "nám sé fjárfesting einstaklingsins í sjálfum sér". Ef viđ leggjum hártoganirnar til hliđar í ţá sést ađ ţađ er ýmislegt til í ţessum vangaveltum Sverris, ef viđ samţykkjum sjónarhorn hans í smá stund.
Nýleg svör frá lesendum