Fćrslur miđvikudaginn 21. maí 2003

Kl. 01:39: Hvernig vefurinn virkar: Google, fjölmiđlar og vefleiđarar 

Microdoc News er líklega einn besti vefurinn sem sérhćfir sig í umfjöllun um vefútgáfu og upplýsingaleit á vefnum. Ţrjár ómissandi greinar fyrir allt áhugafólk um vefútgáfu og ein um val á leitarorđum:

  • Dynamics of a Blogosphere Story - Greining á ţví hvernig umrćđur ţróast í blogg-heimum, hvernig framlög ţáttakenda skiptast í 4 mismunandi flokka, og hvernig vefleiđarar og hefđbundnir fjölmiđlar leika ólík hlutverk í ţróun umrćđunnar.
  • Media Practices Elevate Bloggers in Search Engines - Stóru fjölmiđlarnir á vefnum (t.d. Mbl.is) leyfa hleypa yfirleitt ekki leitarvélum inn til sín, og lćsa í mörgum tilfellum greinasíđunum sínum eftir nokkra daga eđa vikur. Niđurstađa: ef ţú villt ađ skrifin ţín finnist, ţá verđurđu ađ hafa skrifin ţín á opna vefnum.
  • What Google Leaves Out - Fróđleg úttekt á ţví hvađa síđur Google skráir og hverjar ekki, og hvađa síđur Google skráir en ákveđur síđan ađ henda skráningunni um.
  • Ten Ways to Search Google - Tillögur ađ mismunandi vali á leitarorđum sem gefa ólíkar niđurstöđur

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í maí 2003

maí 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)