Hvernig vefurinn virkar: Google, fjölmiđlar og vefleiđarar
Microdoc News er líklega einn besti vefurinn sem sérhćfir sig í umfjöllun um vefútgáfu og upplýsingaleit á vefnum. Ţrjár ómissandi greinar fyrir allt áhugafólk um vefútgáfu og ein um val á leitarorđum:
- Dynamics of a Blogosphere Story - Greining á ţví hvernig umrćđur ţróast í blogg-heimum, hvernig framlög ţáttakenda skiptast í 4 mismunandi flokka, og hvernig vefleiđarar og hefđbundnir fjölmiđlar leika ólík hlutverk í ţróun umrćđunnar.
- Media Practices Elevate Bloggers in Search Engines - Stóru fjölmiđlarnir á vefnum (t.d. Mbl.is) leyfa hleypa yfirleitt ekki leitarvélum inn til sín, og lćsa í mörgum tilfellum greinasíđunum sínum eftir nokkra daga eđa vikur. Niđurstađa: ef ţú villt ađ skrifin ţín finnist, ţá verđurđu ađ hafa skrifin ţín á opna vefnum.
- What Google Leaves Out - Fróđleg úttekt á ţví hvađa síđur Google skráir og hverjar ekki, og hvađa síđur Google skráir en ákveđur síđan ađ henda skráningunni um.
- Ten Ways to Search Google - Tillögur ađ mismunandi vali á leitarorđum sem gefa ólíkar niđurstöđur
Nýleg svör frá lesendum