Fćrslur Ţriđjudaginn 20. maí 2003

Kl. 23:40: Ađ svara hótun međ barsmíđum? 

Tómas og allir eru ađ vísa á frásögn 19 ára pilts af ţví ađ ţjóđţekktur mađur hafi hótađ honum barsmíđum eftir ađ drengurinn notađi bílflautuna á hann. Ljótt ef satt er, en ţađ sem mér finnst sorglegast er ađ sjá hversu margir ţeirra sem svara fćrslunni tala um ađ viđkomandi hefđi átt ađ svara hótun mannsins međ ţví ađ ganga í skrokk á honum međ félaga sínum.

Mér finnst ţessi hugsunarháttur međal ungra manna vera mun alvarlegri en ţessi meinta hótun sem sagt er frá, hugsunarhátturinn ađ karlmennskan felist í ţví ađ svara móđgun međ líkamlegu ofbeldi.

Ég hef séđ (oftar en einu sinni) mann laminn og sparkađan í spađ af drengjahópi í Austurstrćti. Ţađ var ekkert hetjulegt eđa karlmannlegt viđ ţann gjörning. Um síđustu jól, í Toronto, sá ég miđaldra pylsusala slá til ungs manns sem var dónalegur, og ungi mađurinn og félagar hans kýldu og spörkuđu pylsusalann í gangstéttina. Pylsusalinn "slapp" illa fótbrotinn, vegna ţess ađ ég og fleiri vitni gerđum okkur líkleg til ađ skakka leikinn og ungu mennirnir forđuđu sér. (Heimskulegt af mér ţar sem ég var međ Garp á bakinu, en samt.) Ţessi ofbeldistjáskipti voru ljótleikinn uppmálađur og mér leiđ illa í sálinni í marga daga á eftir.

Ţađ sýnir svo ótrúlega andlega- og félagslega fátćkt ţegar fólk ţarf ađ beita ofbeldi (helst međ hópbarsmíđum) til ađ verja einhvern ímyndađan "heiđur", og ég held ađ svona ofbeldisdýrkun grasseri all-illilega međal ungra íslenskra manna og drengja.

P.S. Ekki ađ ţađ skipti neinu máli, en Live2Cruize.com er einhverskonar félag bílaáhugamanna. Gaman ađ skođa vefsíđur hjá bílanördum. :-)

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í maí 2003

maí 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)