Góđ barnapía óskast
Getur einhver bent okkur Stínu á góđa, trausta barnapíu fyrir Garp? Garpur er mjög skapgóđur og rólegur strákur, og ţýđist auđveldlega viđ ókunnuga. Til nánari kynningar á honum má benda á ţessa fćrslu sem ég skrifađi um hann í gćr ásamt fleiri fćrslum í flokknum um Garp. :-)
Okkur vantar reyndan einstakling til ađ hóa í einstaka sinnum međ stuttum fyrirvara sem vćri tilbúinn ađ passa tćplega árs gamlan snáđa einstaka kvöld eđa dagpart inn í miđri viku og eitt og eitt kvöld um helgar. Sanngjörn laun eru ađ sjálfssögđu í bođi.
Viđ búum á svćđi 101 í Reykjavík (á Grettisgötu) og eigum ekki bíl, ţannig ađ viđkomandi barnabía ţarf annađ hvort ađ búa í nágrenninu eđa vera sjálf á bíl.
Áhugasamir geta hringt í Má í síma 697-5818 og Stínu í síma 698-6293 eđa bara sent tölvupóst.
Nýleg svör frá lesendum