Fćrslur mánudaginn 19. maí 2003

Kl. 19:09: Góđ barnapía óskast 

Getur einhver bent okkur Stínu á góđa, trausta barnapíu fyrir Garp? Garpur er mjög skapgóđur og rólegur strákur, og ţýđist auđveldlega viđ ókunnuga. Til nánari kynningar á honum má benda á ţessa fćrslu sem ég skrifađi um hann í gćr ásamt fleiri fćrslum í flokknum um Garp. :-)

Okkur vantar reyndan einstakling til ađ hóa í einstaka sinnum međ stuttum fyrirvara sem vćri tilbúinn ađ passa tćplega árs gamlan snáđa einstaka kvöld eđa dagpart inn í miđri viku og eitt og eitt kvöld um helgar. Sanngjörn laun eru ađ sjálfssögđu í bođi.

Viđ búum á svćđi 101 í Reykjavík (á Grettisgötu) og eigum ekki bíl, ţannig ađ viđkomandi barnabía ţarf annađ hvort ađ búa í nágrenninu eđa vera sjálf á bíl.

Áhugasamir geta hringt í Má í síma 697-5818 og Stínu í síma 698-6293 eđa bara sent tölvupóst.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í maí 2003

maí 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)