Matrix Reloaded er g

Skrifa 17. ma 2003, kl. 01:36

...g s hana kl. tv dag, og kom t r bsalnum fullviss um a a g gti hlaupi loftinu, stokki flkin heljarstkk og sta byssuklur. Tilfinningin minnti mig egar g kom t af Superman 2 Nja B Siglufiri gamla daga, fyrir u..b. 20 rum san. g flaug um allt heila viku eftir.

Undanfarna daga hef g forast algjrlega a lesa nokkra dma um myndina, v g vildi fara hana laus vi alla fordma og fyrirframgefnar vntingar. Nna skilst mr a hn hafi fengi mjg misjafna dma, og sumir hreinlega oli hana ekki. Miki svakalega er g sammla v flki, v mr fannst Matrix Reloaded takast fullkomlega a koma me skemmtilega og spennandi sgu sama stl og af smu gum og fyrri myndin.

a er almennt viurkennt a Matrix 1 olli kvenum straumhvrfum vntingum flks til vintra og spennumynda. Tknibrellurnar ttu frbrar og ll sjnrn hnnun myndarinnar var ein s svalasta sem hafi sst fram a v. Matrix var myndin sem allar vintraspennumyndir miuu sig vi eftir a.

Matrix reloaded byggir traustum grunni fyrri myndarinnar, hva tlit og brellusenur varar, og heldur fram sama dr, nema me endanlega fleiri brellum, margfalt flknari og lygilegri bardagaatrium, einhverjum silegustu hrabrautar-aksturssenum sem sst hafa, samt v a keyra gosguna um frelsarann Neo fram skemmtilegan htt.

Mr fannst gaman a sj hvernig hfundar myndarinnar lta samflag mannana Zion vera laust vi kynttafordma og kynjamisrtti. Hetjurnar/persnurnar myndinni eru nokkurn veginn jafn margar konur og karlar og af llum hugsanlegum kynttum.

Arir punktar:

 • Monica Bellucci er svoo fox essari mynd sem endranr. Woff.
 • Trinity er aftur einhver svalasta (kven)hetja sem sst hefur hvta tjaldinu. Hn er upphalds persnan mn llum myndunum. Hn er tffari t eitt.
 • etta er fyrsta myndin ar sem g s tlvuhakkara (Trinity) nota ssh til a logga sig inn tlvukerfi.
 • Djfull hefur grey leikarinn sem leikur tsendarann hr. Smith urft a taka sum atriin aftur og aftur og aftur og aftur... byggilega mjg reytandi. :-) g segi ekki meir til a skemma ekki spennuna fyrir eim sem hafa ekki enn s myndina.

Meira essu lkt: Listir og menning, Sgur og minningar.


Svr fr lesendum (5)

 1. Bjarni Rnar svarar:

  g er alveg sammla r - etta var geslega flott mynd. Mr fannst algjr snilld hvernig myndatakan var oft eins og myndir r teiknimyndabk hefu veri gddar lfi me raunverulegu flki, raunverulegum hsum og blum og auvita sprengingum. Sperman atriin voru hrikalega tff.

  Sgururinn fannst mr reyndar frekar fyrirsjanlegur, ekki alveg jafn grpandi og fyrstu myndinni - en a er lka voa erfitt a toppa undrunina sem fylgir v a kynnast glnjum og framandi heimi eins og gerist fyrri myndinni. Maur fr hvort e er myndina til a upplifa stemningu og segja v, sem er nkvmlega a sem gerist. :-)

  g var alveg sttur og vel a. g hefi bara vilja f a sitja fram og sj riju beinu framhaldi!

  Og mr fannst mjg gaman a sj ssh dmi - helvti gott bara. Greinilega sett inn til a lta alla nrdana segja "jess", st kveja til okkar fr framleiendunum. Magna samt hvernig kvikmyndapersnur virast alltaf kunna ll lykilor n ess a urfa a hugsa sig um. :-)

  17. ma 2003 kl. 13:43 GMT | #

 2. Freyr: Dark City vs. The Matrix

  "g var aldrei binn a pla v hversu trlega lkar Dark City og The Matrix eru. a er bara ekki fyndi. Reyndar man g eftir v egar g horfi Dark City DVD me audio commentary a undir lokin, egar kreditarnir rlla, segir einhver eitt..." Lesa meira

  18. ma 2003 kl. 01:24 GMT | #

 3. Mr rlygsson svarar:

  Freyr, etta er meira en mnaar gmul frsla sem vsar . Og hva me a tt a megi finna mislegt lkt me tliti Dark City og Matrix? a eru j meira ea minna sami tlitshnnunar- og tknihpur sem vinnur a bum myndunum, og slkir einstaklingar hafa sinn stl rtt eins og leikstjrar og kvikmyndatnskld.

  g meina, er ekki bara gtt a Matrix gat teki a skrsta r Dark City og nota a a gera skikkanlega kvikmynd? ;-)

  18. ma 2003 kl. 01:43 GMT | #

 4. Jn Heiar svarar:

  Matrix II er fn - dldi langdregin kflum en axjn atriin eru snilld.

  18. ma 2003 kl. 15:40 GMT | #

 5. Tr svarar:

  Jja, les g loks frsluna na um Matrix. Er eins og binn a vera a forast upplsingar, en var a koma t r binu nna.

  Tilfinningin sem lsir Mr, me a koma t me ofurmennatilfinningu - hana fkk g fyrstu myndinni. urfti a minna sjlfan mig srstaklega a a keyra n varlega heim :)

  essi var fn. Auvita er nstum vonlaust a n wow-faktornum sem s fyrri hafi, en etta var gt tilraun.

  Mr finnst samt sorglegt a brot r tveimur senum skyldu sl aeins sjarmann. Tv skipti ar sem tlvuteikningarnar voru of augljsar - fyrra skipti tti kannski a vera vsun teiknimyndir (multiple Smith og jrnstng) en seinni senunni fannst mr eins og menn hefu bara ekki veri a vanda sig (blar sem trampln/brimbretti).

  Me v a klippa arna t 20+5 sek hefi g veri alveg sttur - skrti a screeningar hafi ekki leitt etta ljs, varla er g s eini sem tk eftir essu?

  tli maur kryfji svo ekki allar pstmdernsku einrurnar egar hn kemur DVD.

  En, vel ess viri a upplifa b og g held a lokahnykkurinn veri schwalur.

  18. ma 2003 kl. 22:43 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)