Sisley: klám eđa eđlileg markađssetning?
Ragnar Freyr, grafískur töffari, svarar athugasemdum mínum um klámdrifna markađsherferđ Sisley.com og ég svara á móti.
Ef einhverjir hafa í huga ađ kalla mig tepru fyrir ađ finnast markađsstarf Sisley ógeđslegt, ţá vil ég benda viđkomandi á ađ ég er yfirlýstur klámhundur, og passa ađ ţeim sökum ekki almennilega í tepruhólfiđ. Mér finnst bara ađ ţađ eigi ađ vera smá mörk á ţví hverju er trođiđ í andlitiđ á börnum og viđkvćmu fólki í gluggaútstillingum og auglýsingum á almannafćri.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.