Fćrslur laugardaginn 17. maí 2003

Kl. 01:36: Matrix Reloaded er góđ 

...ég sá hana kl. tvö í dag, og kom út úr bíósalnum fullviss um ţađ ađ ég gćti hlaupiđ í loftinu, stokkiđ flókin heljarstökk og stöđađ byssukúlur. Tilfinningin minnti mig á ţegar ég kom út af Superman 2 í Nýja Bíó á Siglufirđi í gamla daga, fyrir u.ţ.b. 20 árum síđan. Ég flaug um allt í heila viku á eftir.

Undanfarna daga hef ég forđast algjörlega ađ lesa nokkra dóma um myndina, ţví ég vildi fara á hana laus viđ alla fordóma og fyrirframgefnar vćntingar. Núna skilst mér ađ hún hafi fengiđ mjög misjafna dóma, og sumir hreinlega ţoli hana ekki. Mikiđ svakalega er ég ósammála ţví fólki, ţví mér fannst Matrix Reloaded takast fullkomlega ađ koma međ skemmtilega og spennandi sögu í sama stíl og af sömu gćđum og fyrri myndin.

Ţađ er almennt viđurkennt ađ Matrix 1 olli ákveđnum straumhvörfum í vćntingum fólks til ćvintýra og spennumynda. Tćknibrellurnar ţóttu frábćrar og öll sjónrćn hönnun myndarinnar var ein sú svalasta sem hafđi sést fram ađ ţví. Matrix var myndin sem allar ćvintýraspennumyndir miđuđu sig viđ eftir ţađ.

Matrix reloaded byggir á traustum grunni fyrri myndarinnar, hvađ útlit og brellusenur varđar, og heldur áfram í sama dúr, nema međ óendanlega fleiri brellum, margfalt flóknari og lygilegri bardagaatriđum, einhverjum ćsilegustu hrađbrautar-aksturssenum sem sést hafa, ásamt ţví ađ keyra gođsöguna um frelsarann Neo áfram á skemmtilegan hátt.

Mér fannst gaman ađ sjá hvernig höfundar myndarinnar láta samfélag mannana í Zion vera laust viđ kynţáttafordóma og kynjamisrétti. Hetjurnar/persónurnar í myndinni eru nokkurn veginn jafn margar konur og karlar og af öllum hugsanlegum kynţáttum.

Ađrir punktar:

  • Monica Bellucci er svoo foxí í ţessari mynd sem endranćr. Woff.
  • Trinity er aftur einhver svalasta (kven)hetja sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Hún er uppáhalds persónan mín í öllum myndunum. Hún er töffari út í eitt.
  • Ţetta er fyrsta myndin ţar sem ég sé tölvuhakkara (Trinity) nota ssh til ađ logga sig inn í tölvukerfi.
  • Djöfull hefur grey leikarinn sem leikur útsendarann hr. Smith ţurft ađ taka sum atriđin aftur og aftur og aftur og aftur... Ábyggilega mjög ţreytandi. :-) Ég segi ekki meir til ađ skemma ekki spennuna fyrir ţeim sem hafa ekki enn séđ myndina.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ

Kl. 01:04: Sisley: klám eđa eđlileg markađssetning? 

Ragnar Freyr, grafískur töffari, svarar athugasemdum mínum um klámdrifna markađsherferđ Sisley.com og ég svara á móti.

Ef einhverjir hafa í huga ađ kalla mig tepru fyrir ađ finnast markađsstarf Sisley ógeđslegt, ţá vil ég benda viđkomandi á ađ ég er yfirlýstur klámhundur, og passa ađ ţeim sökum ekki almennilega í tepruhólfiđ. Mér finnst bara ađ ţađ eigi ađ vera smá mörk á ţví hverju er trođiđ í andlitiđ á börnum og viđkvćmu fólki í gluggaútstillingum og auglýsingum á almannafćri.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í maí 2003

maí 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)