Teiknimyndin Línan
Erna feita, segir "Uhmmm... dahh" eins og Línan í gamladaga. Ţađ minnti mig á ţađ ađ fyrir ca. 2-3 árum síđan leitađi ég dauđaleit, međ hjálp Google, ađ einhverju um Línuna, en hafđi ekki árangur sem erfiđi.
Í dag endurtók ég leitina og fann í fljótu bragđi bara ţetta:
- Klangmuseum: umfjöllun um línuna á ţýsku - Ég skil ekki bofs í ţýsku en finnst portrettiđ af Osvaldo Cavandoli og Línunni hans sćt.
- Síđa á ítölsku um Cavandoli og Línuna - Ég skil íviđ minna í ítölsku en ţýsku, en myndirnar af línunni eru svolítiđ sniđugar ţótt ţćr minni ekkert á sjónvarpsţćttina góđu.
- Stutt síđa um línuna á slóvensku og ensku - Sjitt hvađ ég skil ekkert í fyrri partinum, en aftur eru fleiri myndir af línunni. Best ađ stela hreyfimyndinni neđst á síđunni.
- Međ leit í Google ađ Meganimation, ţá finnur mađur síđu međ tveimur ţáttum af línunni. Jibbí!
- Síđa međ vísunum á fullt af teikningum og stuttum myndasögum međ línunni.

...en núna er best ađ hćtta, ţví ég er á leiđ í bíó ađ sjá Matrix Reloaded. Jí!
Nýleg svör frá lesendum