Kjánakastljós
Kristján í Kastljósinu er ađ rćđa viđ Guđmund Odd, Katrínu femínistaformann, og einhvern auglýsingastofumann., um "klámvćđingu" í auglýsingum og markađssetningu almennt. Ágćt umrćđa. Sérstaklega fannst mér "plebba" komment Godds um "dirty weekend" herferđ Flugleiđa alveg frábćrt. Goddur er oft alveg ótrúlega beittur. Mér finnst auglýsingastofugúbbinn ekki mjög sannfćrandi.
En Kristján klikkađi í heimildavinnunni sinni. Fyrsta dćmiđ sem hann sýndi um "klám" í auglýsingum var mynd sem hann "fann á netinu" sem var kynnt sem auglýsing fyrir Puma íţróttavörur og sýnir eitthvađ sem virđist vera ung stúlka ađ totta strák. Ef Kristján hefđi eytt smá tíma í ađ kynna sér stađreyndir málsins, t.d. međ smá gagnrýnni leit međ Google hefđi hann vitađ ađ ţarna er á ferđinni mjög skemmtileg, frćg fölsun sem hefur ekkert međ Puma ađ gera.
Líka athyglivert ađ Katrín gerđi enga athugasemd viđ dćmiđ hans Kristjáns, í ljósi ţess ađ ţessi feik auglýsing var rćdd á femínistapóstlistanum um daginn og ţá benti glöggur listameđlimur öllum á ađ ţarna vćri um fölsun ađ rćđa.
Seinna dćmiđ, Sisley.com, er hins vegar mjög ekta og alveg sjúkt dćmi um klámvćdda markađsherferđ sem er öll miđuđ á börn og unglinga. Sisley er međ verslun í Smáralind. Ég ćtla aldrei ađ stíga fćti inn í ţá búđ.
Nýleg svör frá lesendum