Fćrslur miđvikudaginn 14. maí 2003

Kl. 20:07: Kjánakastljós 

Kristján í Kastljósinu er ađ rćđa viđ Guđmund Odd, Katrínu femínistaformann, og einhvern auglýsingastofumann., um "klámvćđingu" í auglýsingum og markađssetningu almennt. Ágćt umrćđa. Sérstaklega fannst mér "plebba" komment Godds um "dirty weekend" herferđ Flugleiđa alveg frábćrt. Goddur er oft alveg ótrúlega beittur. Mér finnst auglýsingastofugúbbinn ekki mjög sannfćrandi.

En Kristján klikkađi í heimildavinnunni sinni. Fyrsta dćmiđ sem hann sýndi um "klám" í auglýsingum var mynd sem hann "fann á netinu" sem var kynnt sem auglýsing fyrir Puma íţróttavörur og sýnir eitthvađ sem virđist vera ung stúlka ađ totta strák. Ef Kristján hefđi eytt smá tíma í ađ kynna sér stađreyndir málsins, t.d. međ smá gagnrýnni leit međ Google hefđi hann vitađ ađ ţarna er á ferđinni mjög skemmtileg, frćg fölsun sem hefur ekkert međ Puma ađ gera.

Líka athyglivert ađ Katrín gerđi enga athugasemd viđ dćmiđ hans Kristjáns, í ljósi ţess ađ ţessi feik auglýsing var rćdd á femínistapóstlistanum um daginn og ţá benti glöggur listameđlimur öllum á ađ ţarna vćri um fölsun ađ rćđa.

Seinna dćmiđ, Sisley.com, er hins vegar mjög ekta og alveg sjúkt dćmi um klámvćdda markađsherferđ sem er öll miđuđ á börn og unglinga. Sisley er međ verslun í Smáralind. Ég ćtla aldrei ađ stíga fćti inn í ţá búđ.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 11:09: Kortagerđ litla mannsins 

Keli übernörd er ađ fikta í kortagerđ međ GPS og SVG. Mjög töff dćmi sem gćti auđveldlega undiđ mikiđ upp á sig.

Annars er ţađ synd hvernig Landmćlingar Íslands liggja á sínum kortagögnum eins og ormur á gulli. Kortagögn ţeirra eru til fyrir tilstilli skattpeninganna okkar allra og mér finnst ţađ hrein sóun ađ almenningur hafi ekki a.m.k. lágmarks ókeypis ađgang ađ ţeim til nýsköpunar, gagns og gamans.

Landmćlingar ćttu ađ gefa út á netinu öll sín mćlinga- og kortagögn á hráu formi, og leyfa ókeypis notkun, afritun og dreifingu međ vissum skilmálum. Ţannig gćti áhugafólk ţróađ spenndi hugbúnađ og smáţjónustur sem nýta gögnin og heilmikil nýsköpun gćti átt sér stađ. Ţađ mćtti svo hugsanlega heimta fullt afnotagjald af ţeim sem hyggđust nota gögin í beinu gróđaskyni.

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í maí 2003

maí 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)