Heimkominn - netkominn
Búinn ađ vera međ Stínu og Garpi á Ţingeyri í Dýrafirđi síđan á fimmtudagskvöld. Ekkert netsamband allan tíman, en fullt horft á sjónvarp. Um 500 tölvupóstar (og SPAM) bíđa lesturs/flokkunar.
Nenniđ ţiđ ađ vísa mér á ţađ merkilegasta sem hefur gerst í bloggheimum međan ég var í burtu?
Nýleg svör frá lesendum