A feminskum leiarlokum

Skrifa 6. ma 2003, kl. 23:57

Fyrr dag skri g mig af femnistapstlistanum. Taugarnar urftu sm hvld :-). g er ekki alveg viss, en mig grunar a ar me s g jafnframt genginn r femnistaflaginu. (Hvernig virkar melimaaild a flaginu annars?)

rtt fyrir a yfirlst stefna flagsins s a vera sameiningarvettvangur fyrir sem flestar gerir femnisma og breifylking femnista me lkar skoanir, er reyndin s a pstlistanum rfst engin umra frii nema hn samrmist mjg skrt afmarkari sn femnisma. Hugmyndin um a allir femnistarnir skginum geti tala/starfa saman vinsemd og af viringu hljmar mjg vel, en virist v miur ekki ganga upp reynd.

g lt samt ekki svo a ttaka mn listanum hafi veri tmasun - vert mti hefur hn veri mjg frleg og g hef lrt mjg miki umrum sustu vikna:

 • g er binn a kynnast betur femnistanum sjlfum mr.
 • g er me frri fordma gar femnista.
 • g veit betur hverju g er sammla og hverju sammla.
 • g hef frst um fjlmrg merkileg mlefni og s sjnarhorn mismunandi flks au.
 • g hef lrt betur a tj mig af viringu um flkin, tilfinningarungin mlefni.
 • g hef kynnst (beint og beint) merkilegum konum og krlum sem g ber nna mikla viringu fyrir.

etta er bi a vera metanlegt.

P.S. g er fram femnisti.


Meira essu lkt: Femnismi.


Svr fr lesendum (5)

 1. Salvr svarar:

  H Mr,

  a a vera essum pstlista er ekki sama og a vera flaginu. Margir flagsmenn eru ekki pstlistanum (eir urfa a vinna og sinna ru lfi lka og meika ekki yfir 850 brf mnui:)

  a a vera essum pstlista ir bara a maur hafi huga femniskum umrum og tma og orku til a lta yfirgengilegt magn af eim dlast inn psthlfi sitt hverjum degi.

  a eru lka margir essum pstlista sem ekki eru femnistar, eir eru a hlusta umruna.

  Mr finnst etta reyndar einn merkilegasti pstlistinn sem g hef veri , ekki sst fyrir hvaa hrif hann hefur haft - bi hefur umra af pstlistanum seitlast t samflagi og haft ar hrif og svo finnst mr ora etta snilldarlega - umran hefur haft hrif sem tku tt og hlustuu. a er kannski mikilvgast.

  a var stofna flag kjlfari umrum pstlistanum .e. Femnistaflag slands og umran breiddist t og hafi hrif, nnast ll vefrit fjlluu eitthva um femnisma, unglingavefirnir Batman og Tilveran trufluust femnistaandrri snum og annar hver bloggari tji sig tma og tma um femnisma.

  Meira segja blogg sem alla jafna hafa ekkert inntak nema a tala um hva margar heimsknir au f fengu skyndilega sl og kllun til a berjast mti femnistaplgunni miklu:-)

  segir: "...rfst engin umra frii nema hn samrmist mjg skrt afmarkari sn femnisma.." g held reyndar a engin umra hafi rifist frii essum pstlista. Og g held a umra sem er svona j-bandalag hefi ekki haft smu hrif. Og a er engin skrt afmrku sn sem allir ea meginorrinn deilir.

  Annars hafa eir sem vara vi femnistum og skrifa mti eim veri miklu duglegri vi a skilgreina sna sn femnista en vi sem erum femnistar. Taktu eftir a Andri sem skrifar um femnista Deiglunni endar greinina sna http://www.deiglan.com/index.php?itemid=2318 v a segja: "etta eru hinir snnu femnistar".

  Er hann femnisti? Vill hann gera eitthva til a breyta standinu? Ea vill hann bara hjlpa til vi a kla niur frisamlega mannrttindahreyfingu sem vill tala mli eirra sem hafa veri ltisvirtir og jafnvel beittir ofbeldi og misrtti?

  En vertu velkominn flagi egar tmi og astur leyfa.

  verur ekki flagi nema skr ig srstaklega me psti feministinn@feministinn.is

  p.s. frbr pistill og frbr innlegg fr r pstlistann.

  7. ma 2003 kl. 10:22 GMT | #

 2. Mr rlygsson svarar:

  Hmmm... veit g a. g var greinilega aldrei melimur flaginu. Maur veltir fyrir sr hversu margir pstlistanum viti ekki betur en a eir su ar me skrir flagi lka? Blah.

  Salvr, a sjlfssgu var skeggrtt og deilt af krafti um hin og essi mlefni listanum, og slkt er hi besta ml. g held samt a flestum s ori ljst a kvein sjnarmi f sanngjarnari og neikvari rsir sig en nnur. annig virast feinir einstaklingar listanum hafa teki a sr a tukta umruna til eftir eigin hfi, og leita allra leia til a agga niur eim rddum sem eir eru ekki sammla - og eim tekst a bara mjg vel.

  Auvita gti maur haldi fram a taka tt svona dissstri t hi endanlega me a fyrir augum a "reyta" leiindapkana. En g held bara a a s bara ekki ess viri og mundi lkega endanlega drepa alla jkvu orkuna sem eftir er listanum. Og hvar stu femnistar ? Mr finnst betra a htta mean ga skapi er enn lfi og leyfa trllunum a eiga pstlistann sem eim er svo mun a eigna sr.

  ...og hver arf svo sem pstlista, sem svona fna heimasu eins og g? :-)

  7. ma 2003 kl. 11:04 GMT | #

 3. Zato svarar:

  ....sjitt !!

  g held bara fram a vera jafnrttissinni.

  Karlrttinda/Kvennrttinda barttu flk !?!

  Hvers vegna setja sig annan hvorn endann egar a meiningin er s a allir endi mijunni ..BLEH !!

  Ef g m vitna manneskju ti b:

  "S sem leita ekki a jafnrtti ea jafnvgi er eigin hagsmunaseggur og hann/hana tti a hundsa."

  Viringarfyllst Zato.

  8. ma 2003 kl. 21:18 GMT | #

 4. sta svarar:

  v.. :D er bara ad teista svona dteri :)

  24. jn 2003 kl. 07:11 GMT | #

 5. Mr rlygsson: Leyniflag ggu P

  "Mr finnst a hlf slakt af Femnistaflaginu a sj ekki sma sinn a vinna meira fyrir opnum tjldum. Brfasafn og spjallsur flagsins eru lst bak vi lykilor, umran ku vera ritskou bak og fyrir (ea henni "stjrna") [Skv...." Lesa meira

  6. jl 2003 kl. 02:11 GMT | #

essum svarhala hefur veri loka. Krar akkir til eirra sem tku tt umrunni.


 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)