Gćlunöfn sem Garpur hefur fengiđ

Skrifađ 6. maí 2003, kl. 23:09

Litlir drengir á fyrsta ári eiga ţađ til ađ vera kallađir ýmsum gćlunöfnum:

 1. Stúfur
 2. Litli humar (nýfćddur, organdi og rauđur frá hvirfli til ilja)
 3. Stubbur
 4. Stubbastrákur
 5. Logi kúkur (út um allt, upp á bak, niđr'í sokka)
 6. Bjartur
 7. Litli engill
 8. Litli álfur (međ húfu)
 9. Ljúfur
 10. Knúsikall
 11. Brosmildur
 12. Fallegur
 13. Litli frekjuhundur
 14. Rassálfur (án bleyju)
 15. Knúsilíus
 16. Elsku strákur

Ţetta eru nöfnin sem hann hefur fengiđ frá mér. Mamma hans skrifar örugglega annan álíka lista í dagbókina sína.


Meira ţessu líkt: Logi Garpur.


Svör frá lesendum (2)

 1. Svansson.net svarar:

  Ég var farinn ađ halda ţú vćrir hćttur ađ blogga...

  6. maí 2003 kl. 23:46 GMT | #

 2. Tóró svarar:

  1. Magnaraskelfir

  14. maí 2003 kl. 21:13 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)