
Áđan setti ég ţessa mynd af mér efst í hausinn á öllum síđum. Mér finnast svona passamyndir skemmtilegt portretform og ég á örugglega eftir ađ leika mér ađ ţví meira í framtíđinni. Stay tuned! Bragi virđist hafa orđiđ var viđ nýju myndina. :-)
Svör frá lesendum (6) |
Varanleg slóđ
Kl. 16:23: Öfgar á múrnum...
Sverrir Jakobs á Múrnum: Hinar hćttulegu öfgar
"...Ţess vegna hlýtur ţađ ađ vera frumskylda allra víđsýnna og upplýstra manna ađ berjast gegn öfgum femínista. Enda eru ţćr svo ţjóđhćttulegar ađ ţćr hljóta ađ teljast miklu stćrra ţjóđfélagsmein en launamunur kynjanna."
Öfgafínn pistill.
Svör frá lesendum (3) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum