Femínistalinkar
- Katrín.is er fyndin í dag. Katrín er harđur femínisti á sinn hátt og hennar kaldhćđna sjónarhorn á skiliđ fulla virđingu.
- Salvör skrifar: Steinolíustrákurinn og konan sem kyndir ofninn sinn#. Áhugaverđar pćlingar hjá Salvöru. Nanna, Unnur og ég tjáum okkur í svarţrćđinum.
- Deiglan: Í skjóli feminisma I - nokkuđ málefnalegt diss, en samt tómt diss.
- Siggi Pönk: 1. maí er ömurlegur#
- Bragi Skafta: Úttekt á femínistum
Ég tók ţátt í 1. maí göngunni í dag. Ég ákvađ ađ ganga ekki sérstaklega međ femínistum heldur gekk ég međ öllum; femínistum, félagi bókagerđarmanna, BSRB, Iđnnemum, fólki međ gleraugu, fólki í stjórnunarstöđum, ...öllum.
Nýleg svör frá lesendum