Fćrslur miđvikudaginn 30. apríl 2003

Kl. 19:12: Hvert stefnir ţetta? 

Loksins skrifar Unnur eitthvađ sem ég get vísađ á: Hún hefur orđiđ fyrir vonbrigđum međ Femínistafélagiđ undanfariđ, og segir m.a.: "Međan ađ ţetta er sú mynd af femínistum sem er presenteruđ af okkur á heimsíđu félagsins [međ rćđu Gyđu] ţá treysti ég mér ekki til ađ láta sjá mig í ţessum hóp í göngunni á morgun."

Ég hef sjálfur gengiđ í gegnum svipađar vangaveltur og Unnur lýsir. Undanfariđ hef ég haft sífellt meiri áhyggjur af ţví ađ ţessi stóri og öflugi félagsskapur fólks međ mismunandi skođanir og áherslur, verđi beint eđa óbeint misnotađur af einhverjum ćstum róttćklingum til ađ gefa prívat-ađgerđum sínum meiri vigt en ţćr eiga skiliđ. Ég vil ekki láta misnota mig, og mér finnst óţćgilegt ađ vita ekki hvert ţetta félag stefnir.

...svo er ég sammála ţví sem Erna segir.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Kl. 00:49: Zkođa Zato Zkrípó 

Zato gerir skrípó. Hér eru nokkrar góđar:

Ég held ađ nasistakjúklingurinn eigi framtíđ fyrir sér.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)