Hvert stefnir ţetta?
Loksins skrifar Unnur eitthvađ sem ég get vísađ á: Hún hefur orđiđ fyrir vonbrigđum međ Femínistafélagiđ undanfariđ, og segir m.a.: "Međan ađ ţetta er sú mynd af femínistum sem er presenteruđ af okkur á heimsíđu félagsins [međ rćđu Gyđu] ţá treysti ég mér ekki til ađ láta sjá mig í ţessum hóp í göngunni á morgun."
Ég hef sjálfur gengiđ í gegnum svipađar vangaveltur og Unnur lýsir. Undanfariđ hef ég haft sífellt meiri áhyggjur af ţví ađ ţessi stóri og öflugi félagsskapur fólks međ mismunandi skođanir og áherslur, verđi beint eđa óbeint misnotađur af einhverjum ćstum róttćklingum til ađ gefa prívat-ađgerđum sínum meiri vigt en ţćr eiga skiliđ. Ég vil ekki láta misnota mig, og mér finnst óţćgilegt ađ vita ekki hvert ţetta félag stefnir.
...svo er ég sammála ţví sem Erna segir.
Nýleg svör frá lesendum