Fćrslur mánudaginn 28. apríl 2003

Kl. 18:09: Femínistaritskođun eđa bara ofvirkur lobbíismi? 

Skrif um meintar ofsóknir "femínista":

Áhugaverđ skrif allt. Sér í lagi merkileg "hótun" Friđbjörns: "Sem betur fer eru uppi áform til ađ mćta ţessum ađgerđum feminista og brjóta ógnarstjórn ţeirra á bak aftur." Friđbjörn er augljóslega ţrćl hlutdrćgur í skođunum sínum sem einn ađstandenda vefsins Batman.is, en mér finnst ţađ samt áhyggjuefni ef einhverjir einstaklingar liggja í auglýsendum og hóta ađgerđum í nafni femínistafélagsins. Mér finnst ótrúlegt ađ meginţorri međlima í félaginu kćrir sig ekki um ađ vera ţátttakendur í slíku.

Ég fć samt ekki séđ ađ ţarna sé á ferđinni ritskođun af hálfu ţessara meintu "femínista", heldur grunar mig ađ ţetta kallist á fínu frjálshyggjumáli "lobbíismi", og ţyki gott verkfćri. :-) En óháđ ţví, ţá er ég ekki viss um ađ ég vilji vera međlimur í ţessu félagi ef svona árásarkenndur "lobbíismi" á ađ viđgangast ţar (mér finnast draumar Gyđu vera sérlega ógeđfelldir).

Til Svanssonar skýt ég ţessu: Ţađ er ekkert leyndarmál ađ ég skrifađi umrćddan "leiđarvísi" á póstlistann, sem hluta af almennri umrćđu um hvernig vćri hćgt ađ grafast fyrir um ábyrgđarmenn nafnlausra ćrumeiđinga á netinu.

Ţar talađi ég um ýmsar leiđir sem hćgt er ađ nota, t.d. Whois uppflettingar, nslookup, skođa IP-tölur í hausum tölvupósts, skođa vefleiđaranetiđ í kringum nafnlausu skrifin og fylgjast međ vinum "nafnleysingjanna". Í öđrum bréfum lét ég í ljós efasemdir mínar um ađ kćrur eđa beinar "árásir" vćri rétta leiđin, og hvatti fólk til ađ íhuga frekar friđsamlegri og "klókari" leiđir sem vćru betur til ţess fallnar ađ skapa vitsmunalega umrćđu um máliđ.

Eftir á ađ hyggja var ţađ visst dómgreindarleysi af mér ađ senda ţessar upplýsingar á svona stóran póstlista, ţví eins og viđ var ađ búast ákváđu einhver "skemmd epli" á listanum ađ taka ţví svo ađ ég hefđi gefiđ einhvers konar veiđileyfi á hýsingarađila Rantur.com, og ađra. Viđkomandi hýsingarađilar, sem urđu fyrir leiđinlegu áreiti frá fúlum karlfemínistum, eru ágćtir kunningjar mínir og ég hef beđiđ ţá afsökunar á ţessu.

Svör frá lesendum (19) | Varanleg slóđ

Kl. 11:37: Verđ á SMS? 

Keli veltir fyrir sér verđmyndun SMS skeyta. Áhugaverđar upplýsingar sem koma ţar fram.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)