Fćrslur sunnudaginn 27. apríl 2003

Kl. 12:29: Hugmynd: SMS blogg

Ţađ dreymir marga bloggara um ađ geta skrifađ og sent stuttar blogg-fćrslur međ GSM símanum sínum, sama hvar ţeir eru staddir í heiminum. Međ netţjóni tengdum viđ GSM síma og smá sérforritun vćri hćgt ađ setja upp einfalda ţjónustu sem byđi "bloggurum á fartinni" upp á einmitt ţennan möguleika. ... Lesa meira

Svör frá lesendum (8)

Kl. 01:09: Egill segir... 

Ljúflingurinn Egill segir söguna af lokun Rantur.com eins og hún snéri ađ honum sem hýsingarađila lénsins. Hann segir m.a.:

"Ég veit fyrir víst ađ eftir ađ hafa heyrt í [ađstandendum Rantur.com] í gćr, ađ ţá ćtla ţeir ađ snúa sér ađ einhverju öđru uppbyggilegu. Fannst ţađ á ţeim ţegar ég heyrđi í ţeim ađ ţeir hefđu kveikt á alvöru málsins í gćr, og áttađ sig á ţví ađ ţetta vćri ekki fyndiđ lengur."

Góđar fréttir.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)