Fćrslur laugardaginn 26. apríl 2003

Kl. 14:49: American Psycho? 

Leiđindavefsvćđiđ rantur.com er horfiđ af vefnum og Tómas H skrifar stuttlega um ţađ.

Í skáldsögunni (og síđar bíómyndinni) American Psycho er sögđ saga ungs verđbréfabraskara. Hann er vel menntađur, í vel launuđu starfi hjá virđulegu fyrirtćki, og af góđum ćttum. Á yfirborđinu er allt slétt og fellt og fallegt en í skjóli myrkurs fremur hann skelfileg ofbeldisverk. Hann virđist fullur haturs í garđ lágstéttarfólks og kvenna og hefur ríka pyntingarhvöt. Inn á milli i bókinni, milli persónulegra lýsinga á óyndisverkum mannsins, brestur hann á međ angurvćrum umfjöllunum um uppáhalds tónlistarmennina sína eđa úttektum á bestu ástalögum Whitney Houston.

Ég get ekki ađ ţví gert ađ sjá ákveđna tengingu milli ţess sem gekk á í skjóli nafnleysis á Rantur.com, og "atmósunnar" í American Psycho. Lágstéttahatriđ, kvenhatriđ, siđblindan í níđinu, og svo einhverjar svona "schizo" greinar inn á milli um hvađ ţađ er yndislega gaman ađ leika sér á róló međ litlum börnum.

Auđvitađ er ég ekki ađ eigna ţessum mönnum neitt annađ en ţađ sem ţeir skrifuđu opinberlega á Rantur.com. Hins vegar finnst mér vert ađ draga fram hliđstćđurnar milli skáldsögunnar og persónanna sem ţeir sýndu á netinu, og velta fyrir mér hverjar fyrirmyndir ţeirra séu og hvađa hvatir drífa ţá áfram.

Önnur pćling: Ţađ alkunna í vissum hópi fólks hvađa menn ţađ voru sem stóđu ađ skrifunum á Rantur.com, en ég velti fyrir mér: Mundi ţađ ţjóna einhverjum tilgangi ađ nafngreina ţessa einstaklinga opinberlega? Í ađra röndina sé ég ekki hvađ vćri rangt viđ ţađ en á sama tíma finnst mér ţađ vera algjör óţarfi.

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)