Fćrslur mánudaginn 21. apríl 2003

Kl. 12:05: Tóbakstugga! 

Jósi og Stebbi hafa sett í gang vefsvćđiđ Tóbakstugga. Ţar skrifa ţeir stutta pistla um ţýđingarmistök í sjónvarpi og kvikmyndum. Ţetta verkefni er gamall draumur Jósa, og um leiđ og ţetta er ţarft framtak hjá honum ţá er ţetta alveg prýđilegt dćmi um útgáfustarfssemi og opinbera umrćđu sem hefđi aldrei orđiđ til nema fyrir tilstilli netsins og veraldarvefsins. Ísland er einfaldlega of lítiđ til ađ hér geti ţrifist í hefđbundnum prent- eđa ljósvakamiđlum, skipulögđ heimildasöfnun og útgáfa á mistökum kvikmyndaţýđenda.

Um leiđ og ég óska Jósa og Stebba til hamingju međ alveg frábćrt uppátćki, ţá vil ég hvetja ţá til ţess ađ taka líka skýrt fram hvađa sjónvarpsstöđ eđa kvikmyndahús sýndi viđkomandi ţátt/mynd eđa, ef um myndbandsspólu var ađ rćđa, hvađa fyrirtćki á dreifingarréttinn á Íslandi. Eins og ţetta er sett fram í dag hjá ţeim, ţá virkar tuggan eingöngu eins og diss á ţýđendurna en ekki fyrirtćkin sem borga ţeim lúsarlaun fyrir ţetta mikilvćga en vanţakkláta starf.

P.S. fyrir ţá sem ekki vita, ţá er "Tóbakstugga"[- hin sígilda íslenska-] nýleg íslensk ţýđing á nafni lođmannsins "Chewbacca" úr gömlu Star Wars myndunum. Upprunalega ţýđingin á ţeim myndum var til hreinnar fyrirmyndar en í henni hét Chewbacca "Lođinn" eđa "Lođinbarđi".

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)