TAL breytist í Og hvađ?

Skrifađ 16. apríl 2003, kl. 13:20

Frétt dagsins er ađ TAL Og Íslandssími hafa sameinast undir nafninu Og Vodafone.

Mér er slétt sama hvađ allir markađsspekúlantar segja, ég er (var?) ánćgđur gsm viđskiptavinur TALs til margra ára en núna sit ég allt í einu uppi međ eitthvađ "Og" konsept sem er algjörlega óţekkt stćrđ í mínum huga.

TAL var gott farsímafyrirtćki Og mér fannst ég geta treyst ţeim, en Íslandssími hafđi aldrei eins gott orđspor í farsímageiranum. Hvort fyrirtćkiđ er ég núna ađ skipta viđ? Hverju get ég treyst?

Ţađ er ekki nóg međ ađ veriđ sé ađ hella gömlu víni á nýja belgi, heldur er veriđ ađ hella tveimur misfínum tegundum af víni saman í einn nýjan belg af ţriđju tegundinni. Ég er svo einfaldur neytandi ađ ég skil ekki svona sjónhverfingar. Vil bara stabíla, góđa ţjónustu sem ég get treyst Og ekkert kjaftćđi.

Viđbót: Baggalútur segir allt sem segja ţarf.


Meira ţessu líkt: Viđskipti.


Svör frá lesendum (3)

 1. Freyr svarar:

  http://www.siminn.is/

  If you can't beat them....

  16. apríl 2003 kl. 13:26 GMT | #

 2. Svansson.net svarar:

  Borgarstjóri Reykjavíkur verđur ábyggilega ánćgđur ef hann les ţetta

  16. apríl 2003 kl. 15:19 GMT | #

 3. Einar Örn: Og hvađ?

  "Sem áhugamađur um markađsmál ţá finnst mér alveg ótrúlega sorglegt hvernig Tal og Íslandssíma hefur nú veriđ breytt í Og Vodafone." Lesa meira

  17. apríl 2003 kl. 18:16 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)