Fćrslur föstudaginn 11. apríl 2003

Kl. 13:55:  

Ég sit núna uppi í Kennaraháskóla og sýni Movable Type. Skrítiđ. :-)

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ

Kl. 11:47: Grundvallar prinsippin í friđarumrćđunni 

Ţađ fer óendanlega í taugarnar á mér ţegar stuđningsmenn innrásarinnar í Írak afsaka sundursprengdar fjölskyldur og sakleysingja međ ţeim orđum ađ "mistök geti alltaf átt sér stađ" og ţetta sé fórnarkostnađur ţess ađ frelsa Íraka/tryggja friđ í heiminum/etc.

"Mistök" eru engin afsökun. Ţegar herir Bandaríkjanna og Breta hófu innrásina ţá voru ţeir ađ yfirlögđu ráđi ađ leggja líf saklausra borgara í hćttu. Ţeir vissu ađ ţeir mundu drepa a.m.k. 1300 saklausar manneskjur. Ađ tala um mistök er marklaus afsökun.

Ţađ er auđvelt ađ réttlćta "fórnarkostnađ" ţegar ţađ erum ekki viđ sem ţurfum ađ borga hann. Ef menn segjast tilbúnir ađ fórna lífi lítilla barna fyrir "ćđri tilgang" stríđs, ţá legg ég til ađ ţeir íhugi ađ byrja á ađ fórna eigin dćtrum og eigin sonum áđur en ţeir láta svokallađan "fórnarkostnađ" falla á ókunnugt fólk í öđrum heimshluta.

Hvernig getum viđ ćtlast til ađ heimurinn batni ef viđ erum engu betri sjálf?

Svör frá lesendum (9) | Varanleg slóđ

Kl. 00:33: Rafrćnn höfundarréttur

Hugleiđing um hugmyndagrunn og eđli höfundaréttar í mismunandi útgáfumiđlum sem stingur m.a. upp á ţví ađ í höfundarrétti felist ekki endirlega rétturinn til ađ banna almenningi ađ afrita tónlist af netinu. ... Lesa meira

Kl. 00:17: Jefferson um hugmyndir og nýsköpun 

fyrir 190 árum skrifađi bandaríkjamađurinn Thomas Jefferson eftirfarandi hugleiđingu um eđli hugmynda og nýsköpunar:

If nature has made any one thing less susceptible than all others of exclusive property, it is the action of the thinking power called an idea, which an individual may exclusively possess as long as he keeps it to himself; but the moment it is divulged, it forces itself into the possession of every one, and the receiver cannot dispossess himself of it. Its peculiar character, too, is that no one possesses the less, because every other possesses the whole of it. He who receives an idea from me, receives instruction himself without lessening mine; as he who lights his taper at mine, receives light without darkening me...

Inventions then cannot, in nature, be a subject of property. Society may give an exclusive right to the profits arising from them, as an encouragement to men to pursue ideas which may produce utility, but this may or may not be done, according to the will and convenience of the society, without claim or complaint from anybody.

-- Thomas Jefferson, 1813

Ţađ má sjá augljós tengsl milli ţessara hugleiđinga Jeffersons og praktískra forsenda höfundaréttar og hvers kyns ríkisstyrktra einkaleyfa.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)