Maí og júní: útivinna eđa foreldravinna?
Stína er ađ fara ađ byrja í tveggja mánađa vinnutörn. Kennsla á námskeiđi, búningasaumur, hönnun fyrir leikverk í Borgarleikhúsinu o.fl. Nú er um tvennt ađ velja, ađ ég fćkki mínum verkefnum niđur undir núll og taki ađ mér ađ vera međ strákinn, eđa reyna ađ finna einhverja pössun á međan mesta vinnutörnin stendur yfir.
Ţađ sökkar vissulega dáldiđ mikiđ ađ hafa engar ömmur eđa afa eđa svoleiđis ćttingja í Reykjavík. Ţađ vćri svooo nćs ađ geta níđst á ţegar svona kemur upp.
Mér finnst ţađ samt mjög spennandi tilhugsun ađ sjá algjörlega um strákinn ţennan tíma, en ég veit ekki hvort mér tekst ađ sannfćra Hugsmiđjuna um ađ ţeir ţurfi ekki á mér ađ halda í tvo heila mánuđi.
Hvađ gera bćndur?
Nýleg svör frá lesendum