Fćrslur miđvikudaginn 9. apríl 2003

Kl. 15:28: Maí og júní: útivinna eđa foreldravinna? 

Stína er ađ fara ađ byrja í tveggja mánađa vinnutörn. Kennsla á námskeiđi, búningasaumur, hönnun fyrir leikverk í Borgarleikhúsinu o.fl. Nú er um tvennt ađ velja, ađ ég fćkki mínum verkefnum niđur undir núll og taki ađ mér ađ vera međ strákinn, eđa reyna ađ finna einhverja pössun á međan mesta vinnutörnin stendur yfir.

Ţađ sökkar vissulega dáldiđ mikiđ ađ hafa engar ömmur eđa afa eđa svoleiđis ćttingja í Reykjavík. Ţađ vćri svooo nćs ađ geta níđst á ţegar svona kemur upp.

Mér finnst ţađ samt mjög spennandi tilhugsun ađ sjá algjörlega um strákinn ţennan tíma, en ég veit ekki hvort mér tekst ađ sannfćra Hugsmiđjuna um ađ ţeir ţurfi ekki á mér ađ halda í tvo heila mánuđi.

Hvađ gera bćndur?

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ

Kl. 12:26: Brosađ á kostnađ náungans? 

Er ţađ bara ég eđa er myndasíđa Friđbjörns Orra alveg ótúrúlega fyndin? Mér dettur einhvern veginn í hug montmyndasíđan hans Björns[-BíBí-] sem mér fannst alltaf svolítiđ brosleg. Friđbjörn er ţó miklu fyndnari.

Ţessar myndasíđur eru ţó mjög einlćgar á sinn hátt, og af ţví ég er mjög hrifinn af allri einlćgni, ţá fíla ég ţćr.

Svör frá lesendum (7) | Varanleg slóđ

Kl. 03:37:  

Svansson segir Ástarsögu af netinu. Til hamingju Hörđur og Jenný.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)