Fćrslur Ţriđjudaginn 8. apríl 2003

Kl. 15:45: Ljósmyndir af tímanum 

Ég fíla ljósmyndaverk sem fjalla um tímann. Ţrjú dćmi sem ég hef rekist á:

 • Vertigo then and now ber saman senur úr Hitchcock myndinni frćgu og nýjar ljósmyndir teknar á nákvćmlega sama stađ í San Fransiskó. Afskaplega fallegt verk.

  Ţađ er sér í lagi flott ađ sjá hvernig tré og gróđur mótar senurnar, eins og sést einna greinilegast á myndinni ţar sem Golden Gate brúin er í bakgrunni.

 • The Daily Photo Project er verkefni Jonathan Kellers ţar sem hann tekur passamynd af sjálfum sér á hverjum degi og setur á vefinn. Verkiđ hefur gengiđ í nokkur ár samfleytt.
 • Annađ svipađ verk er Time (We Photograph Ourselves) eftir Diego Golberg og fjölsk. en ţau hafa tekiđ passamyndir af sér ţann 17. júní á hverju ári í hátt í 3 áratugi. Geysilega fallegt verk.

Eflaust er ég ađ gleyma einhverjum flottum verkum í sama dúr.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 12:05: Enn ekkert heyrst frá NetSol 

Ég hef enn ekki fengiđ neitt stađfestingarskeyti frá Network Solutions út af flutningnum á anomy.net til Register.com. Í dag, vel rúmlega viku seinna, fékk ég hins vegar enn eina rukkunina frá NetSol og viđvörun um ađ léniđ renni út 13. apríl..!

Ég er búinn ađ hringja í Register.com, ţeir eru búnir ađ setja ferliđ aftur í gang sín megin og á eftir ćtla ég ađ hringja í NetSol og bögga ţá.

...en djöfull er lyftutónlist leiđinleg.

Seinna: Búinn ađ hringja í NetSol og ţeir segja ađ ekkert eigi núna ađ koma í veg fyrir ađ flutningurinn gangi í gegn. Líklega klikkađi eitthvađ hjá Register.com um daginn, ţví stađfestingarpósturinn sem ég fékk aldrei átti ađ koma frá ţeim, ekki NetSol. Ţađ stađfestingarskeyti fékk ég í morgun á međan símalinu stóđ. Núna bíđ ég bara og krossa puttana.

Ég útskýrđi fyrir ţjónustustarfsmanninum hjá NetSol af hverju ég ákvađ ađ segja mig úr viđskiptum viđ ţá - af ţví ţeir svöruđu ekki tölvupósti og kerfiđ ţeirra vildi ekki taka viđ greiđslu frá mér - en öll viđbrögđin sem ég fékk voru tiltölulega áhugalaust "ó? var ţađ?"... *dćs*

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)