NYTimes fréttasafnið birtist aftur
Góðar fréttir: NYTimes virðist hafa hætt við að brjóta alla linka inn á greinasafnið sitt.
Góðar fréttir: NYTimes virðist hafa hætt við að brjóta alla linka inn á greinasafnið sitt.
Ég sendi hjálparbeiðni inn á Movable Type spjallþræðina um daginn af því ég vil losna við "index.html" af vefslóðunum mínum. Því miður þá fékk ég engin svör.
Ég vil að allar vefslóðirnar mínar endi á "/". Ég vil að MT búi til index.html skrá í viðkomandi möppu, en ég vil ekki að "index" skráarnafnið sé birt aftast í vefslóðinni.
Ég er í dag að nota Regex kerfisviðbótina til að fjarlægja "index.html" partinn af öllum slóðum, en það dugir skammt því Movable Type kerfið sjálft sendir frá sér hráar vefslóðir með "index.html" bæði með Trackback skeytum og þegar einhver skrifar comment við færslurnar.
Pirr
Ég hvet alla bloggara til að uppfæra RSS skjölin sín í útgáfu 2.0. Movable Type notendur geta afritað eftirfarandi RSS template kóða sem gefur einfalt og hreint RSS 2.0 skjal: (Lagfært skv. tillögu Tryggva)
Þeir sem eru meiri nördar geta svo notað namespace fítusana sem eru hluti af útgáfu 2.0 til að setja allan fjandann inn í RSSið sitt.
RSS 2.0 er betra en RSS 1.0 af því að:
(Atriðin í listanum vísa á ákveðna kafla ofar á síðunni.)
Nýleg svör frá lesendum