Fćrslur föstudaginn 4. apríl 2003

Kl. 23:14: Viltu myndir? 

Hei Einar,ef ţú vilt sjá myndir ţá má kannski bjóđa ţér ađ skođa ţetta. Veldu ţér mynd sem ţú fílar og ég skal setja hana í hliđardálkinn hér í dagbókinni. Ok? :-)

Svör frá lesendum (2) | Varanleg slóđ

Kl. 22:58: Dagurinn í hnotskurn. 

Í hádeginu kíkti ég stuttlega á frambjóđendafund í Hlađvarpanum á vegum Stígamóta, ţar sem frambjóđendur stjórnmálaflokkanna rćddu yfirborđslega málefni sem snúa ađ klámvćđingu, vćndi, o.ţ.h. Félagar í femínistafélaginu fjölmenntu. Súpan var fín.

Ţađan fór ég og kynnti CSS og töflulaust, ađgengilegt HTML fyrir nokkrum starfsmönnum vefdeildar stórs fyrirtćkis hér í borg (hluti af langtíma workshop/kennslu verkefni međ ţessu fólki).

Ţar eftir gekk ég frá eins mörgum lausum HTML/CSS endum og ég gat fyrir opnun [- ... -]nýs vefsvćđis sem ég hef unniđ ađ undanfariđ.

Garpur er búinn ađ vera gubbu- og niđurgangsveikur undanfarna daga (einhver pest sem er ađ ganga) og í kvöld fengum viđ lćkni af Lćknavaktinni ehf til ađ koma og athuga ađ strákurinn vćri í lagi og ekki í hćttu međ ađ ţorna upp. Lćknirinn gat róađ okkur mikiđ. Alveg 2000kr. virđi, en ţó leitt ađ vita ađ ef viđ vćrum fátćk, ţá hefđum viđ ekki efni á svona lúxus ađ fá lćkni til ađ skođa litla engilinn okkar. Takk Davíđ, takk Halldór, takk fyrir ađ gera lágmarks heilbrigđisţjónustu ađ lúxus okkar ríka fólksins.

Áđan las ég góđa grein á Múrnum: Eru "hinir" réttdrćpir?

Núna ćtla ég ađ rölta og kíkja í afmćlis- og innflutningsveislu hjá Stebba Logan. Stína veika og Garpur veiki verđa eftir heima ađ passa kisurnar og pottaplönturnar. Grey ţau. :-(

Svör frá lesendum (5) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í apríl 2003

apríl 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30.      

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)