Kl. 16:02: Jafnrétti og mjúka leiđin ađ ţví
Félagi Bragi skrifar um femínisma. Hann kýs ađ líta á jafnréttisbaráttuna sem valdatafl og er fylgjandi "jákvćđri mismunun", en slćr samt vissan varnagla á ţá skođun sína undir lokin á pistlinum:
"Hins vegar er ţađ umdeilanlegt hvort viđ eigum ađ halda í svona hluti ađ eilífu."
Jósi segist vera maskúlínisti og vill fara mjúku leiđina ađ ţví ađ jafna stöđu kynjanna, í stađ ţess ađ beita valdi og "jákvćđri mismunun".
..."Ef fyrirtćki [setja] ţađ fyrir sig ađ konur séu líklegri til ađ forfallast vegna barna, ţá er lausnin ekki sú ađ ţvinga fyrirtćkin til ađ ráđa konur, heldur frekar ađ kenna körlunum ađ taka meiri ţátt í umönnun barnanna."
Ég samţykki fyllilega röksemdafćrslu Braga, en ađhyllist persónulega frekar mjúku leiđina sem Jósi lýsir.
Sendu ţitt svar |
Varanleg slóđ
Freyr skrifar um reynslu sína af vídeóspilun á Linux. Fróđlegt. Ég er sjálfur ađ gera tilraunir međ ađ spila DVD og DivX myndir á 400MHz Pentium II Linux dollunni sem situr í stofunni heima hjá mér. Mín reynsla af mplayer, sem Freyr segist fíla, er sú ađ hann neitar ađ láta vídeómyndina fylla skjáinn. Kannski er ţađ eitthvađ stillingaratriđi sem er ekki enn búinn ađ finna út úr? Logi mćlir međ xine. Ég á eftir ađ prófa ţađ forrit.
Svör frá lesendum (9) |
Varanleg slóđ
At 12:45: Boot-strapping is the way
Clay Shirky on how gradual boot-strapping is the key to building new networks: Permanet, Nearlynet, and Wireless Data
'Nearlynet' is better aligned with the technological, economic, and social forces that help networks actually get built. The most illustrative failure of 'Permanet' is the airphone. The most spectacular was Iridium. The most expensive will be 3G."
Post your Comment |
Permalink
Kl. 09:09: MT sem einfalt vefviđhaldskerfi
Í nótt er ég búinn ađ vera ađ HTMLa vefsvćđi fyrir lítil samtök og setja hann upp í Movable Type kerfinu. Mér sýnist MT geta alveg fúnkerađ sem einfalt og hrćódýrt vefviđhaldskerfi fyrir vefi sem ţó eru ekki bara "blogg". Fítusarnir sem verđa á vefnum:
- Fréttalisti og stakar fréttir á síđu
- Ályktanir/Fréttatilkynningar
- Smáauglýsingar
- Einhvers konar "spjallţrćđir".
- Almennar upplýsingasíđur um samtökin
Ţetta kallar á smá útsjónarsemi í template vinnslunni, en virđist alveg leysanlegt. Núna sofa smá.
Svör frá lesendum (10) |
Varanleg slóđ
Nýleg svör frá lesendum