Magnús í hćttu í Afganistan?
Salvör segir frá ţví ađ ţađ voru gerđar flugskeytarásir á búđirnar sem Magnús mađurinn hennar er í viđ friđargćslu í Afganistan. Skelfileg tilhugsun. Ég vona innilega ađ Magnús og félagar hans séu óhultir og ósćrđir.
Ţađ hefur veriđ gaman ađ lesa sendibréfin sem Magnús sendir frá Afganistan. Skemmtilegar lýsingarnar á Ţjóđverjunum.
Nýleg svör frá lesendum