Baggalútur og skotarnir 2500?

Skrifađ 31. mars 2003, kl. 01:39

Í október s.l. stóđ fyrir dyrum landsleikur Íslands og Skotlands í fótbolta.

7. október skrifađi ég "frétt" um 2500 manna stuđningshóp Skotanna sem var á leiđ til landsins til ađ "mótmćla". Gríniđ mćltist vel fyrir.

Sléttri viku seinna var mér svo bent á ađ 9. október, tveimur dögum eftir mína sendingu, ţá hafđi birst sambćrilegur brandari á ofurbrandaravefnum Baggalúti. Ţá var mér fyrst virkilega skemmt.

Ég ćtlađi alltaf ađ skrifa ţetta hjá mér, og jafnvel senda ţeim baggalútsmönnum tölvupóst en nennti svo aldrei ađ standa í ţví. Í dag varđ mér hugsađ til ţessa atviks og ákvađ ađ deila ţess međ heiminum áđur en ég gleymdi ţví endanlega.

(Ath. Pistillinn á Baggalúti var á sínum tíma dagsettur, en er ţađ ekki lengur. Ţiđ verđiđ bara ađ trúa mér međ dagsetninguna. :-)


Meira ţessu líkt: Sögur og minningar.


Svör frá lesendum (3)

 1. katrín svarar:

  ţađ var líka gert grín ađ ţessu í áramótaskaupinu, ţeir hafa greinilega lesiđ ţetta hjá ţér!

  31. mars 2003 kl. 08:42 GMT | #

 2. Enter svarar:

  Almáttugur! Og ég sé ekki betur en starfsmenn okkar séu enn viđ sama heygarđshorniđ (http://bre.klaki.net/dagbok/5179/ ). Viđkomandi ritstjórnarfulltrúar verđa teknir á teppiđ í dag, ţví lofa ég. Ţađ gengur náttúrulega ekki ađ ţessir menn hangi á netinu allan daginn og steli efni!!!

  31. mars 2003 kl. 08:56 GMT | #

 3. Már Örlygsson: http://mar.anomy.net/entry/2003/03/31/09.56.55/index.html

  "Híhíhí... auđvitađ var enginn ađ saka neinn um ađ stela neinu. Ég vil bara biđja alla um ađ vera slaka áfram. Mér fannst bara kúl ađ vera svona augljóslega međ jafn góđan húmor og Baggalútur. Ekki á hverjum degi sem..." Lesa meira

  31. mars 2003 kl. 09:57 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)