Baggalútur og skotarnir 2500?
Í október s.l. stóđ fyrir dyrum landsleikur Íslands og Skotlands í fótbolta.
7. október skrifađi ég "frétt" um 2500 manna stuđningshóp Skotanna sem var á leiđ til landsins til ađ "mótmćla". Gríniđ mćltist vel fyrir.
Sléttri viku seinna var mér svo bent á ađ 9. október, tveimur dögum eftir mína sendingu, ţá hafđi birst sambćrilegur brandari á ofurbrandaravefnum Baggalúti. Ţá var mér fyrst virkilega skemmt.
Ég ćtlađi alltaf ađ skrifa ţetta hjá mér, og jafnvel senda ţeim baggalútsmönnum tölvupóst en nennti svo aldrei ađ standa í ţví. Í dag varđ mér hugsađ til ţessa atviks og ákvađ ađ deila ţess međ heiminum áđur en ég gleymdi ţví endanlega.
(Ath. Pistillinn á Baggalúti var á sínum tíma dagsettur, en er ţađ ekki lengur. Ţiđ verđiđ bara ađ trúa mér međ dagsetninguna. :-)
Meira ţessu líkt: Sögur og minningar.
Svör frá lesendum (3)
katrín svarar:
ţađ var líka gert grín ađ ţessu í áramótaskaupinu, ţeir hafa greinilega lesiđ ţetta hjá ţér!
31. mars 2003 kl. 08:42 GMT | #
Enter svarar:
Almáttugur! Og ég sé ekki betur en starfsmenn okkar séu enn viđ sama heygarđshorniđ (http://bre.klaki.net/dagbok/5179/ ). Viđkomandi ritstjórnarfulltrúar verđa teknir á teppiđ í dag, ţví lofa ég. Ţađ gengur náttúrulega ekki ađ ţessir menn hangi á netinu allan daginn og steli efni!!!
31. mars 2003 kl. 08:56 GMT | #
Már Örlygsson: http://mar.anomy.net/entry/2003/03/31/09.56.55/index.html
31. mars 2003 kl. 09:57 GMT | #