Fćrslur mánudaginn 31. mars 2003

Kl. 18:26: Mótmćli gegn auglýsingum flugleiđa 

Femínistafélag Íslands stendur fyrir undirskriftasöfnun til ađ mótmćla markađssetningu Flugleiđa (nú betur ţekkt sem "Ćslander") á íslenskum konum sem auđveldum og ódýrum ríđikosti fyrir građa ferđamenn - ţó ţađ sé gert undir rós. Ég skrifa undir ţessi mótmćli/tilmćli eins og ţau eru sett fram ţarna.

Ađ lokum má benda á góđan punkt Svavars Muzak um máliđ: Kvenfyrirlitning eđa Karlframhjálitning? :-)

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 09:56: Rólegan ćsing 

Híhíhí... auđvitađ var enginn ađ saka neinn um ađ stela neinu. Ég vil bara biđja alla um ađ vera slaka áfram. Mér fannst bara kúl ađ vera svona augljóslega međ jafn góđan húmor og Baggalútur. Ekki á hverjum degi sem mađur fćr stađfestingu á ţví.

P.S. svo ţykir mér ekkert ađ ţví ađ endurnýta góđan húmor.

P.P.S. fćrslan mín fékk nokkuđ mikla dreifingu ţessa fyrstu tvo daga, svo ţađ var ekkert óeđlilegt ađ detta ţađ í hug ađ nethaukarnir hjá Baggalúti hefđu orđiđ varir viđ hana og fundist hún fyndin.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 01:39: Baggalútur og skotarnir 2500? 

Í október s.l. stóđ fyrir dyrum landsleikur Íslands og Skotlands í fótbolta.

7. október skrifađi ég "frétt" um 2500 manna stuđningshóp Skotanna sem var á leiđ til landsins til ađ "mótmćla". Gríniđ mćltist vel fyrir.

Sléttri viku seinna var mér svo bent á ađ 9. október, tveimur dögum eftir mína sendingu, ţá hafđi birst sambćrilegur brandari á ofurbrandaravefnum Baggalúti. Ţá var mér fyrst virkilega skemmt.

Ég ćtlađi alltaf ađ skrifa ţetta hjá mér, og jafnvel senda ţeim baggalútsmönnum tölvupóst en nennti svo aldrei ađ standa í ţví. Í dag varđ mér hugsađ til ţessa atviks og ákvađ ađ deila ţess međ heiminum áđur en ég gleymdi ţví endanlega.

(Ath. Pistillinn á Baggalúti var á sínum tíma dagsettur, en er ţađ ekki lengur. Ţiđ verđiđ bara ađ trúa mér međ dagsetninguna. :-)

Svör frá lesendum (3) | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í mars 2003

mars 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30. 31.          

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)