Fćrslur sunnudaginn 30. mars 2003

Kl. 14:48: Um stríđiđ sem fjölmiđlar hafa misst áhugan á 

A warmonger explains war to a peacenik - Bráđskemmtilegur einţáttungur sem lýsir kjarna málsins um stríđiđ í Írak.

Blađamađurinn Christopher Allbritton bloggar Back-to-Iraq.com. Christopher, sem hefur 13 ára reynslu sem blađamađur, m.a. á AP og New York Daily News, er núna á leiđ inn í Írak til ađ taka myndir og segja raunsannar fréttir af gangi mála. Hann vinnur sjálfstćtt og ferđakostnađurinn er greiddur međ frjálsum framlögum lesenda hans á vefnum.

Núna hefur ekkert heyrst í Bagdad-búanum Salam Pax (dear Raed) síđan 24. mars s.l. Fregnir herma ađ bandaríkjamenn hafi vandlega sprengt allar fjarskipta- og internetstöđvar sem ţeir vissu af í Bagdad. Ţađ er víst ekki stríđsherrunum í hag ađ raddir venjulegra borgara Bagdad geti heyrst um allan heim.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 12:55: Robert Fisk í Bagdad 

Breski blađamađurinn Robert Fisk í Bagdad: 'It was an outrage, an obscenity'.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 12:32: Umrćđa um símasölu 

Fyndiđ, ţađ er komiđ fullt af svörum viđ símasölufćrslunni minni. Hvađ finnst ykkur, á símasölufólk einhverja samúđ skiliđ? Getur símasala einhvern tíman veriđ ekki dónaleg?

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 12:01: Kim Jong Blogg 

Nýjasta nýtt, forseti N-Kóreu bloggar. En eins og kommúnistinn sem hann er ţá notar hann hvorki Blogger né Movable Type, heldur LiveJournal.

En svona grínlaust ţá er Kim Jong Il (the illmatic)'s LiveJournal eitthvađ ţađ allra fyndnasta sem ég hef lesiđ lengi. MSN spjallseríurnar milli hans og "Bush43" eru sérstaklega brill.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í mars 2003

mars 2003
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30. 31.          

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)