Um stríđiđ sem fjölmiđlar hafa misst áhugan á
A warmonger explains war to a peacenik - Bráđskemmtilegur einţáttungur sem lýsir kjarna málsins um stríđiđ í Írak.
Blađamađurinn Christopher Allbritton bloggar Back-to-Iraq.com. Christopher, sem hefur 13 ára reynslu sem blađamađur, m.a. á AP og New York Daily News, er núna á leiđ inn í Írak til ađ taka myndir og segja raunsannar fréttir af gangi mála. Hann vinnur sjálfstćtt og ferđakostnađurinn er greiddur međ frjálsum framlögum lesenda hans á vefnum.
Núna hefur ekkert heyrst í Bagdad-búanum Salam Pax (dear Raed) síđan 24. mars s.l. Fregnir herma ađ bandaríkjamenn hafi vandlega sprengt allar fjarskipta- og internetstöđvar sem ţeir vissu af í Bagdad. Ţađ er víst ekki stríđsherrunum í hag ađ raddir venjulegra borgara Bagdad geti heyrst um allan heim.
Nýleg svör frá lesendum