Gagnlegar MT kerfisviđbćtur
Kerfisviđbćturnar eru ţađ sem gera Movable Type eins öflugt og raun ber vitni. Gott safn kerfisviđbóta má finna á mt-plugins.org
Viđbćturnar sem ég er ađ nota í dag og get mćlt sérstaklega međ:
- SimpleComments - sameinar "comment" og "trackback tengla" í einn lista.
- IfEmpty - Einfalt en ótrúlega gagnlegt
- FirstNWords - fyrir útdrátt úr lengri texta. Nota ţetta međ
<MTIfEmpty var="EntryTitle">
... - Compare - leyfir manni ađ nota einfaldar skilyrđingar. Flóknari útgáfa af IfEmpty (ađ ofan).
- TextileFormatting - einfaldur ritháttur til ađ skrifa HTML. Sniđugt fyrir ţá sem vilja ekki leyfa HTML í comment reitum.
- Regex - reglulegar segđir (fyrir lengra komna)
Svo lofar KeyValues mjög góđu en ég er ekki enn farinn ađ nota ţađ neitt.
Felstum viđbótunum fylgja stuttar leiđbeiningar um innsetninguna sem felst einfaldlega í ţví ađ afrita 1-3 skrár á mismunandi stađi í Movable Type möppunni og ţá byrjar viđbótin samstundis ađ virka eins og hún hafi alltaf veriđ ţarna. Mjög einfalt. :-)
Meira ţessu líkt: Movable Type.
Svör frá lesendum (1)
Dagbók Kristjáns og Stellu: MT leikfimi
13. apríl 2003 kl. 15:09 GMT | #