"Movable Google" og íslensk tákn

Skrifađ 27. mars 2003, kl. 14:20

Ragnar Torfi sendi mér bréf og spyr um tengingu MT leitar viđ Google leit. Ég hef ekki tíma til ađ líta á máliđ núna, en skil ţetta eftir hér međ leyfi Ragnars, svo ađrir geti spreitt sig á ţessu ţangađ til.

Leitarvélin á MT er ágćt. En mig langar ađ bćta viđ möguleikanum á ađ setja inn niđurstöđur frá google međ ţví ađ nota MTGoogleSearch, ţeas. niđurstöđur leitar ađ sama leitarstreng og var notađur fyrir MT-leitina. Ég prófađi ţetta á http://[Ritskođađ] - viti menn, ţetta virkar. Nema fyrir eitt smáatriđi. Sértákn í templeitinu fara öll til fjandans og séu sértákn í leitarstrengnum birtast google-niđurstöđurnar ekki. Lausnina sem ég notađi fann ég á Movable Type spjallţráđunum en ţađ má sjá hana í notkun á Flexistentialist.org.

Datt í hug ađ senda ţér ţessar vangaveltur ef ţú skyldir vera í svipuđum hugleiđingum. Mig nefnilega vantar lausn á ţessu fyrir annan vef og allar ábendingar vćru vel ţegnar :o)


Meira ţessu líkt: Movable Type.


Svör frá lesendum (1)

 1. Salvör svarar:

  Til hamingju međ ađ vera kominn aftur međ blogg!

  27. mars 2003 kl. 16:26 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)