Trackback í gang
Þá er ég búinn að kveikja á "Trackback Ping" fítusnum í MT. Fyrir þá sem ekki vita hvað "Trackback" er, þá eru hér myndskreyttar skýringar.
Gallinn er bara að af því ég læt kerfið skrifa út statískar síður, þá birtast Trackback tenglar sem aðrir senda ekki fyrr en a) einhver skrifar eitthvað við færsluna, eða b) ég gef MT sérstaka skipun um að glæða viðkomandi síðu.
Það er gaman að vera nörd.
Meira þessu líkt: Movable Type.
Svör frá lesendum (6)
Matti Á. svarar:
Á þessari síðu er sýnt hvernig maður lætur MT endursmíða síðuna þegar trackback ping er sent. http://philringnalda.com/blog/2002/12/rebuildingindividualarchiveswhenpinged.php
Á þessari síðu tók ég saman nokkra punkta þegar ég var að fá trackback til að virka hjá mér http://www.gmaki.com/matti/dagbok/001090.html
Matti Á.
26. mars 2003 kl. 20:48 GMT | #
JBJ svarar:
Fyndið, það þarf bara að minnast á ykkur Kela í MBL til að þið hysjið upp um ykkur og farið að dæla efninu út á ný
26. mars 2003 kl. 22:06 GMT | #
Dagbók Kristjáns og Stellu: TrackBack tilraun
27. mars 2003 kl. 20:14 GMT | #
Már Örlygsson: Simple Comments
27. mars 2003 kl. 22:12 GMT | #
Vefdagbók Tryggva: Linkagleði
27. mars 2003 kl. 23:06 GMT | #
Már Örlygsson: TrackBack fjör
28. mars 2003 kl. 04:08 GMT | #