Heimasíđugerđ í beinni

Skrifađ 24. mars 2003, kl. 16:09

Ég ćtla loksins ađ láta verđa ađ ţví ađ koma mér upp almennilegri heimasíđu aftur. Í stađ ţess böđlast í gegnum ţađ ađ smíđa umsýslutóliđ sjálfur (been there, done that) ţá nota ég Movable Type.

Mér og öđrum til gleđi og yndisauka ţá mun smíđin fara fram fyrir opnum tjöldum, en mottó nćstu daga verđur:

Ný og endurbćtt heimasíđa í smíđum í beinni útsendingu. Skođist međ fyrirvara um brotna linka, síđur sem kunna ađ hverfa fyrirvaralaust, og handahófskenndar útlitsbreytingar!

Meira ţessu líkt: Um ţessa síđu.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)