Fćrslur laugardaginn 12. október 2002

Kl. 13:57: Viđbrögđ viđ skotagríninu 

To: maranomynet hjá yahoogroups.com

Bara smá "öppdeit" til ađ sanna fyrir ykkur hvađ ég er ćđislega fyndinn og sniđugur (enn ein frábćr ástćđa til ađ mćla međ póstlistanum mínum viđ vini ykkar og kunningja!)

Allavega, fréttin um 2500 mótmćla-Skotana virtist höfđa til fólks.

Deiglan linkađi, ţrátt fyrir augljósan pólitískan hagsmunaárekstur (gott hjá ţeim! ;-)

A.m.k. tveir dagbókarhöfundar vísuđu á fréttina:

Tveimur afritum var póstađ á spjalltöflurnar á Dordingull.com: afrit 1, afrit 2. (Ţađ er sérstaklega fyndiđ hvernig húmorinn virđist fara fyrir ofan garđ og neđan hjá flestum metal-hausunum. Mjög sniđugt.)

Seinast en ekki síst var mér tilkynnt ađ fréttin hefđi veriđ lesin í ţćttinum "Heiti potturinn" á Skjá einum í gćrkvöldi. (hmm... á ég ţá ekki rétt á STEF gjöldum?)

Svo var eitthvađ fleira, en ég man bara ekki hvađ í augnablikinu... Svo hefur eflaust eitthvađ alveg fariđ framhjá mér. Ţađ er ekki eins og ég hafi lagst í miklar rannsóknir á ţessu. :-)

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Kl. 13:29: Vangaveltur um vefleiđara

Undanfariđ hefur boriđ í auknum mćli á umfjöllun um vefleiđara í íslenskum pappírsfjölmiđlum og nokkrum "alvarlegum" vefmiđlum, og í flestum tilfellum hefur hún veriđ fremur fordómalaus. Snöggsođnir punktar um umrćđuna og hlutverk vefleiđaranna í nútímanum. ... Lesa meira


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í október 2002

október 2002
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
    1. 2. 3. 4. 5.
6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.
13. 14. 15. 16. 17. 18. 19.
20. 21. 22. 23. 24. 25. 26.
27. 28. 29. 30. 31.    

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)