2500 Skotar á leiđ til landsins!

Skrifađ 7. október 2002, kl. 20:15

Spurst hefur út ađ um 2500 Skotar séu á leiđinni til landsins á allra nćstu dögum. Hópurinn hefur ţađ ađ markmiđi ađ mótmćla leik íslenska landsliđsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur.

Spurst hefur út ađ um 2500 Skotar séu á leiđinni til landsins á allra nćstu dögum. Hópurinn hefur ţađ ađ markmiđi ađ mótmćla leik íslenska landsliđsins í knattspyrnu á Laugardalsvelli á laugardaginn kemur.

Ríkisstjórnin hefur fundađ ásamt Lögregluyfirvöldum um máliđ. Búist er viđ ađ í dag eđa á morgun verđi tilkynnt hver viđbrögđ yfirvalda verđa í málinu. Lögreglan hefur lýst yfir áhyggjum sínum af komu svo stórs hóps og í ljósi mikillar manneklu og fjársveltis embćttisins á fjárlögum undanfarinna ára.

Skoskur mađur sem taliđ er ađ hafi dvaliđ hér á landi í nokkur ár (mćtti tímanlega) telur ađ skoski hópurinn muni ađallega hafa í frammi friđsamleg mótmćli. "Ţetta fólk er ekkert ađ mótmćla neinu, ţau vilja bara fara á leikinn". Ađrir heimildamenn blađsins halda ţví fram ađ markmiđ Skotanna sé ađallega ađ vera sýnilegir og minna íslenska landsliđiđ á nćrveru sína og fjölmörg brot Íslendinga á skoskum leikmönnum í gegnum tíđina.

Samkvćmt talsmannum Lögreglunnar og Dómsmálaráđuneytis eru Skosku "stuđningsmennirnir" ţekktir fyrir ađ vera allt annađ en friđsamlegir á landsleikjum. "Ţeir fara međ hrópum og köllum og syngja hástöfum á međan leikjum stendur." Ennfremur segjast yfirvöld hafa fyrir ţví öruggar heimildir ađ sumir Skotanna séu ţekktir fyrir ađ neyta áfengis á ferđum sínum erlendis.

Ađspurđur segir Davíđ Oddson forsćtisráđherra máliđ einfalt. "Viđ heimilum ekki ađ Flugleiđir taki fólk hingađ, sem er á ţessum tiltekna tíma komiđ í ákveđnum tilgangi, sem er andstćđur ţví sem hentar íslenska landsliđinu um ţessar mundir". Hann bćtir viđ: "Ţetta fólk er eingöngu ađ koma hingađ vegna ţess ađ ţađ er ađ elta skoska landsliđiđ og ţađ gerir ţađ ekki bara hér, heldur út um hin og ţessi lönd og virđist hafa allan ţann tíma og peninga sem ţađ ţarf til ţess, hvađan sem ţeir peningar nú koma."

Mađurinn á götunni ku hafa mestar áhyggjur af ţví hver viđbrögđ 1100 Skoskra knattspyrnuáhugamanna verđa ţegar ţeir komast ađ ţví ađ, eftir ađ hafa borgađ flugfar međ Flugleiđum og ţolađ áreiti frá íslensku flugfreyjunum, fá ţeir svo ekki miđa á leikinn. "Ég meina djöfull yrđi ég pissed off!"


Svör frá lesendum (2)

 1. Már Örlygsson: Viđbrögđ viđ skotagríninu

  "To: maranomynet@yahoogroups.com Bara smá "öppdeit" til ađ sanna fyrir ykkur hvađ ég er ćđislega fyndinn og sniđugur (enn ein frábćr ástćđa til ađ mćla međ póstlistanum mínum viđ vini ykkar og kunningja!) Allavega, fréttin um 2500 mótmćla-Skotana virtis..." Lesa meira

  31. mars 2003 kl. 01:22 GMT | #

 2. Már Örlygsson: Baggalútur og skotarnir 2500?

  "Í október s.l. stóđ fyrir dyrum landsleikur Íslands og Skotlands í fótbolta. 7. október skrifađi ég "frétt" um 2500 manna stuđningshóp Skotanna sem voru á leiđ til landsins til ađ "mótmćla". Gríniđ mćltist vel fyrir. Sléttri viku seinna var mér..." Lesa meira

  31. mars 2003 kl. 01:40 GMT | #

Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)