Leyndarmál...
Vá sprenging! Bjarni má gjarnan vera ósammála mér og ég bjóst alveg viđ ţví, en mér finnst vođalega leitt ef hann er ađ taka ţessum leyndarmálapćlingum mínum persónulega. Dćs.
Mér finnst ţessi útgáfugrćja hans Bjarna mjög kúl og mér finnst ţessi tilraun sem hann er ađ gera međ henni vera mjög spennandi. Hins vegar fokkar tilhugsunin um svona tćkni heilmikiđ í hausnum á mér, og ég sé enga ástćđu til ađ fela ţađ.
Bjarni: Ţađ ađ setja notendabaserađa, tćknivćdda (kalda), síun á persónulega tjáningu og tjáskipti er viđkvćmt og eldfimt efni sem fćr fólk til ađ bregđast viđ á mismunandi hátt. Ţegar ég tjái mig um hvađa "gut-reaction" svona leyndarmálaútgáfupćlingar vekja í hausnum á mér, ţá eru ţćr eitt dćmi um tilfinninga viđbrögđ sem ţetta umfjöllunarefni kallar fram. Menn verđa ađ ţola ţađ.
P.S. ég á örugglega eftir ađ hugsa meira um ţessi mál og skrifa meira. Mér finnst ţetta áhugaverđar pćlingar. Kannski skipti ég um skođun...?
Viđbót (26. sept, kl. 18:20): ég er búinn ađ lesa aftur ţađ sem ég skrifađi um daginn og ég sé hreinlega engin merki um ađ ég hafi sagt neitt niđrandi um Bjarna eđa ţađ sem hann er ađ gera. Stundum ţegar mađur skrifar einkabréf til Internetsins taka lesendur ţví eins og mađur sé ađ tala viđ ţá og um ţá.
Annars er áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvernig Bjarni og ţeir sem skrifa í dagbókina hans hugsa um ţetta.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.