Fćrslur mánudaginn 24. september 2001

Kl. 12:51: Leyndarmál... 

sprenging! Bjarni má gjarnan vera ósammála mér og ég bjóst alveg viđ ţví, en mér finnst vođalega leitt ef hann er ađ taka ţessum leyndarmálapćlingum mínum persónulega. Dćs.

Mér finnst ţessi útgáfugrćja hans Bjarna mjög kúl og mér finnst ţessi tilraun sem hann er ađ gera međ henni vera mjög spennandi. Hins vegar fokkar tilhugsunin um svona tćkni heilmikiđ í hausnum á mér, og ég sé enga ástćđu til ađ fela ţađ.

Bjarni: Ţađ ađ setja notendabaserađa, tćknivćdda (kalda), síun á persónulega tjáningu og tjáskipti er viđkvćmt og eldfimt efni sem fćr fólk til ađ bregđast viđ á mismunandi hátt. Ţegar ég tjái mig um hvađa "gut-reaction" svona leyndarmálaútgáfupćlingar vekja í hausnum á mér, ţá eru ţćr eitt dćmi um tilfinninga viđbrögđ sem ţetta umfjöllunarefni kallar fram. Menn verđa ađ ţola ţađ.

P.S. ég á örugglega eftir ađ hugsa meira um ţessi mál og skrifa meira. Mér finnst ţetta áhugaverđar pćlingar. Kannski skipti ég um skođun...?

Viđbót (26. sept, kl. 18:20): ég er búinn ađ lesa aftur ţađ sem ég skrifađi um daginn og ég sé hreinlega engin merki um ađ ég hafi sagt neitt niđrandi um Bjarna eđa ţađ sem hann er ađ gera. Stundum ţegar mađur skrifar einkabréf til Internetsins taka lesendur ţví eins og mađur sé ađ tala viđ ţá og um ţá.

Annars er áhugavert ađ fylgjast međ ţví hvernig Bjarni og ţeir sem skrifa í dagbókina hans hugsa um ţetta.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ

Kl. 02:02: Ađ gefa út leyndarmál? 

Réttindabaserađa útgáfukerfiđ hans Bjarna veldur augljóslega vandrćđum í sambandi viđ RSSiđ hans. Hann getur ekki sett leynifćrslurnar í RSSiđ ţví ţá eru ţćr ekki leynilegar lengur. Ađ öđrum kosti birtast leynifćrslurnar í RSSinu ţeim sem eru ekki útvaldir og innskráđir bara sem tóm síđa, en ţađ yrđi fljótt ógeđslega pirrandi fyrir alla nema ţá allra innvígđustu í leyniheim Bjarna.

Ég hef oftar en einu sinni velt fyrir mér hvort ég ćtti ađ bćta svona leyndarmálaútgáfuvirkni inn í dagbókarkerfiđ mitt, en niđurstađan sem ég kemst ađ er alltaf sú sama: Vefútgáfa og leyndarmál fara ekki saman. Ţađ ađ blanda ţessu tvennu saman er bćđi flókiđ og lođiđ. Annađ hvort gefur mađur eitthvađ út eđa ekki. Ţađ er bjánalegt ađ hálf-gefa eitthvađ út.

[ Viđbót (kl. 13:30): Ţađ kemur kannski ekki nćgilega skýrt fram en ţessar pćlingar fjalla um hvernig ég upplifi svona leyndarmálaútgáfu í sambandi viđ ţađ sem ég gef út og dagbókina mína... Nánar hér. ]

Varúđ! Hugsanir...

Vefdagbćkur eru hin fullkomna opnun. Vefurinn í heild er hin fullkomna opnun og frelsi. Leyndarmál eru ófrelsiđ í hnotskurn. Ţađ ađ skrá og skjalfesta leyndarmál og dreifa ţeim í stafrćnu fjölriti er líka einhvernveginn eđli málsins ósamkvćmt.

Ennfremur: Fólki leiđast leyndarmál. Leyndarmál ala á tortryggni, öfund, forvitni, metingi og öđrum leiđinlegum löstum. Ţau gera lífiđ flókiđ og neyđa mann til ađ segja eitt viđ einn og annađ viđ annan. "Opinber" leyndarmál eru sýnu verri.

Af ofangreindum ástćđum er ég hreinlega ekki viss um hvort ég vilji yfir höfuđ fá ađgangsorđ og smáköku hjá Bjarna. Mér líkar alla vega ágćtlega tilhugsunin ađ sjá áfram bara opnu dagbókarfćrslurnar hans og láta drenginn halda áfram ađ segja mér leyndarmálin sín í eigin persónu. :-)

Í mínum huga er ţađ ađ trúa einhverjum fyrir leyndarmáli persónuleg ađgerđ sem styrkir tilfinningabönd milli manna, en aftur á móti er vefútgáfa í eđli sínu köld og ópersónuleg ađgerđ sem gefur ekkert nema innihald (content). (Innihaldiđ getur vissulega veriđ persónulegt, en ađgerđin er ţađ ekki!)

Ég óska samt ástkćrum Bjarna vini mínum til hamingju međ ţennan nýja fítus í dagbókinni hans og hlakka til ađ fá ađ fylgjast međ ţví hvađa niđurstöđu ţessi veffélagsfrćđilega tilraun hans kemur til međ ađ skila.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Fćrslur í september 2001

september 2001
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
            1.
2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.
9. 10. 11. 12. 13. 14. 15.
16. 17. 18. 19. 20. 21. 22.
23. 24. 25. 26. 27. 28. 29.
30.            

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)