Fellivalmyndir Satans - Pirr vegna ofvirkra DHTML vefsna

Skrifa 25. aprl 2000, kl. 18:08

Ntildags ykir a afar mins a hafa lifandi fellivalmyndir vefsum. Slkar valmyndir eru anna hvort smaar Flash ea me svokallari DHTML forritun.

g hef svo sem ekkert nema gott um fellivalmyndir a segja sjlfu sr, enda hafa "File", "Edit", "Help" og flagar jna mr vel gegnum rin.

a fer hinsvegar taugarnar mr hva flestar fellivalmyndir sem maur finnur vefsum hega sr illa. r hoppa og skoppa upp og niur, birtast og hverfa vxl vi a eitt a g fri msina mna yfir skjinn. (Dmi: slandsbanki og gn ktara Scream Design.)

etta finnst mr ttalega pirrandi!

### Af hverju? Af hverju? Af hverju geta fellivalmyndir vefsum ekki bara birst egar g smelli r eins og allar arar fellivalmyndir? Hva er a sem fr menn til a halda a vimt vefsna batni su r ltnar lta rum lgmlum en hefbundin myndrnt notendavimt? Ef sjlffallandi valmyndir vru gur kostur, hefum vi ekki rugglega s r notaar meira (ea rttara sagt s r einhverntman notaar) af snillingunum hj Apple ea hj Microsoft? **Mr virist a llegir gagnvirknihnnuir** noti mrgum tilfellum "onMousover" virknina af v eir eru hrddir vi a notandinn fatti ekki a takkarnir eirra eru valmyndatakkar. **Mouseover atbururinn er annig farinn a sinna v hlutverki sem takkinn sjlfur tti a sinna me tliti snu og stasetningu**. ### andinn hnotskurn a egar fellivalmyndir opnast sjlfkrafa vi hreyfingu msarinnar er slmt, fyrst og fremst af tveimur stum. 1. Takkinn sjlfur verur (tlitslega) virkur ttakandi suhnnuninni, og virkar sem haft gagnvirknifli. etta srstaklega vi egar takkinn er snilegur ea illa hannaur. er einnig til vansa a notandinn arf a leita a takkanum me v a renna msinni yfir suna vera og endilanga. 2. Fellihluturinn bls t og tekur sr stu forgrunni sunnar manni a vrum, og skyggir um lei ara hluta sunnar. etta gerir hann n ess a maur hafi vitandi vits ska eftir v (v takkinn var manni snilegur). essi hegun virkar truflandi v hn brtur upp sjnrnan stugleika sunnar tma og tma. Hin hefbundna hegun egar takkinn brir sr (snir lfsmark t.d. me v a skipta litum) egar msin rennur yfir hann, hefur skyndilega stkka og teki sig gjrbreytta mynd. Takkinn brir ekki einugnis sr, heldur fer gang virknin sem a baki honum liggur. etta verbrtur eina aal skrifuu regluna hnnun myndrnna notendavimta. **Reglan er s a notandinn getur hreyft msina a vild n ess a urfa a hafa hyggjur af v a hafa hrif gluggana skjnum og innihald eirra**. (Einstaka tlvuleikir nota hreyfingar msarinnar til a stra leiknum, en slkt verur a flokkast sem skr srtilfelli.) Ekkert slmt a geta gerst svo fremi a maur smelli ekki msarhnappinn. Snilegt innihald glugga a vera kjurt og breytt mean maur hreyfir msina yfir skjinn (Til dmis til a flytja sig milli glugga). Flestar vefsufellivalmyndir brjta essa reglu. ### Hlutverk takkans og valmyndarinnar Greinum stuttlega au hlutverk sem takkinn og fellivalmyndin leika: * **Takkinn** hefur a hlutverk a opna valmyndina og virka sem tknrnn lykill a undirvalkostunum. Takkinn arf fyrst og fremst a segja "**g er takki**". s a ekki hreinu er voinn vs. v til vibtar er gott ef takkinn nr a segja "**hr eru valkostir**" og einnig "**Valkostirnir sem g geymi eru af taginu ...**" * **Valmyndin** geymir upplsingar og valmguleika sem ykja vera umfram a allra nausynlegasta. a a hlutar sunnar su stasettir fellivalmynd ir beinlnis a **vermti eirra er minna en plssins sem eir hefu annars teki sunni** a valmyndinni slepptri. ### Hva er til ra Auvita er aldrei hgt a skella fram einhverri einni algildri lausn. etta er srstaklega erfitt ljsi ess a essar sjlffallandi valmyndir eru nrri v ornar staall vefheimum. Engu a sur mli g eindregi me v a allir vefhnnuir vegi og meti vandlega kostina sem g nefni hr a ofan, og spurji sjlfa sig "verur san mn raunverulega betri me sjlfvirkum fellivalmyndum en hn verur me gamaldags smellivalmyndum?". Mr finnst sjlfum elilegast a **valmyndir opnist egar g smelli og held niri msarhnappnum**. Svo vel g hluti r valmyndinni me v a sleppa msarhnappnum, alveg eins og Windows og MacOS. a er einnig gtt a valmyndin opnist egar smellt er og haldist opin ar til smellt er aftur. Fyrri kosturinn er heldur betri, v hann krefst frri msarsmella.

 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)