Harđsjórnir og List

Skrifađ 18. september 1999, kl. 01:00

Listasögukennarinn minn, Halldór Björn Runólfsson listfrćđingur, minntist um daginn á ţá tilhneigingu sem allar harđstjórnir hafa til ađ vilja ritskođa listirnar. Ţetta fékk mig til ađ hugsa.

Listin er hvoru tveggja í senn spegill samfélagsins og fyrirmynd ţess. Harđstjórnir hrćđast listina og ţađ sem hún sýnir. Bćđi félagsleg áhrif hennar og um leiđ ţann hrákalda sannleik sem hún sýnir. Sé listin ekki undir harđri stjórn, ţá er samfélagiđ ekki undir stjórn.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)