Stína vinnur undankeppni Smirnoff

Skrifađ 28. ágúst 1999, kl. 00:00

Stína er búin ađ hamast í allt sumar viđ ađ hanna, ţćfa, og sauma ógeđslega flotta kápu úr hrárri íslenskri ull. Öll vinnan skilađi sér svo um munađi ţegar hún var valin til ađ fara fyrir íslands hönd og keppa í ađal keppninni í Hong Kong í nóvember.

Ţetta ţýđir náttla bara stanslaus meiri vinna nćstu ţrjá mánuđi, viđ ađ ţróa fjöldaframleiđanlega útgáfu af kápunni. Vonandi metur skólinn ţá vinnu ađ einhverju leiti.

Sigurvíman var notuđ í ađ draga vinahópinn heim á međan veriđ var ađ ganga frá skyldusímtölunum og hamingjuóskunum, og ţađan svo á kaffihúsiđ Ozio. Gleđin varđi framundir morgun og lauk á dansgólfinu á 22, ţađan sem var rölt heim.

Gaman ađ eiga ýkt "frćga" kćrustu! :-)


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)