Frí í Kanada 4. - 20. ágúst
Viđ Stína dvöldum í Kanada s.l. tvćr vikur hjá foreldrum hennar. Ţađ var gaman. Pabbi hennar hélt uppá 50 ára afmćliđ. Ţarna voru samankomin nćrri öll föđurfjölskyldan ásamt Steinu vinkonu Ingu og Mömmu minni og Steve kallinum hennar.
í kringum ţann 9. var fariđ í 4 daga tjaldstćđaferđ í Jasper ţjóđgarđinn og klifrađ uppá eitt klettafjall á dag. Fullt af moskítóbitum! Ţađ var afar merkilegt ađ fylgjast međ ţví hvernig loftslagiđ og gróđurfariđ breyttist eftir ţví sem mađur fór hćrra uppí hlíđarnar. Ţar sem viđ fórum hćst var gróđurinn harđgerđur og íslenskur í útliti. Fjallagrös, mosi, krćkiberjalyng o.s.frv. Mér leiđ best uppá toppnum ţar sem snjórinn var, enda hitastigiđ ţar mjög íslenskt (Enginn sviti).
Fringe leikhúsfestivaliđ stóđ yfir í Edmonton á međan viđ vorum ţar og viđ kíktum á nokkur leikhús og nutum bćjarlífsins.
Edmonton virđist viđ fyrstu kynni vera nokkuđ viđkunnaleg borg, og sameina helstu kosti stórborga og hins vegar smábćja eins og Reykjavík.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.