Sigur Rós rokkar!

Skrifađ 9. júlí 1999, kl. 01:00

Mér var bođiđ á tónleika međ Sigur Rós í Kaffileikhúsinu í gćr. Mjög athygliverđ hljómsveit. Ankannaleg falsetta söngvarans, fiđlubogi á útúreffektuđum gítarnum, í bland viđ agađan bassa og trommuleik ásamt orgeli, ţverflautu eđa píanói sköpuđu mjög sterka og álagakennda stemmningu. Tónlistin var öll mátulega hćg og međlimir tóku sér óhrćddir ţann tíma sem ţurfti til ađ ná hárfínu jafnvćgi í tónlistina - nokkuđ sem fáum hljómsveitum tekst á sviđi. Án efa ein athygliverđasta hljómsveit seinustu ára á Íslandi!

Á undan ađalnúmerinu tróđu upp rússneskir harmónikkutvíburar. Spiluđu nokkur öfgafull kántrí tangó ţjóđlög, og klikktu svo út međ sirkustöktum ţar sem annar spilađi blindandi međ full rauđvínsglas standandi á nikkunni. Piltarnir tveir rifur náttúrulega upp ćrlega stemmningu á svipstundu.

Salurinn í kaffileikhúsinu er pínulítill og alls óloftrćstur. Ţađ tók ţví ekki langan tíma fyrir vel ríflega hundrađ tónleikagesti ađ hćkka lofthitann og rakastigiđ langt uppfyrir ţađ sem er međ nokkru móti bćrilegt. Hefđi ţađ ekki veriđ fyrir afbragđs tónsnilld Sigur Rósar, ţá hefđi ég fariđ heim strax uppúr öđru lagi.

Ţađ sem ég lćrđi af ţessu kvöldi var ađ fara aldrei aftur í leđurbuxum á samkomur haldnar í mér-ókunnum húsakynnum.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)