Fćrslur Ţriđjudaginn 6. júlí 1999

At 02:00: Rant about Website design 

During my trip to .dk I did some random thinking about different ways to approach website design. I thought mostly about the common logical-hirarchy navigation versus something I would call task-specific navigation. I thought about if it was feasible to create a list of standard tasks the users of a site will need to perform and how to add to that list and more importantly how to present it to the user.

Post your Comment | Permalink

At 01:00: Back home From Danmark 

I'm finally home from Danmark. Danmark is nice. Roskilde Festival Rocks. Metallica were great. So were Skunk Anansie, and so was Manson.

Post your Comment | Permalink

Kl. 00:00: Ferđ á Hróarskelduhátíđina 

Ég og Stína flugum til Danmerkur s.l. miđvikudag (30.6.) til ađ fara á Roskilde Festival. Viđ lentum um tíu leytiđ í Köben, tókum stuttan óţarfakrók međ strćtó til ađ skođa strikiđ í smá stund, og mćttum svo međ lestinni til Roskilde rétt eftir miđnćttiđ. Ţar tók svo viđ sól og djamm og mússík, slór, og lćti stanslaust alla hátíđardagana. Viđ tjölduđum í hring međ vinum okkar Bjarna, Unni, Kiddýju og Siggu sem komu og fóru á svipuđum tíma og viđ. Metallica var ćđi. Manson var sćtur. Skunk Anansie voru flott ađ vanda. Veđriđ var mátulega hlýtt og blautt til skiptis og sólbruninn átti sér ekki stađ fyrr en seinasta hátíđardaginn.

Hróarskelduhátíđin er alveg merkileg. Hátt í hundrađ ţúsund manns saman í tjöldum í 4-5 daga og engin sýnileg slagsmál eđa leiđindi. Íslenskar verslunarmannahelgarbyttur ćttu ađ kynna sér ţetta! Mann langar bara ekkert í ógeđiđ í Eyjum (- ever!) eftir ađ hafa fariđ tvisvar á Roskilde.

Á mánudeginum keyptum viđ svo fullt af flottum og ódýrum notuđum fötum í góđu genbrugs búđinni á mótum Jagtvej og Vennemindevej í Köben, og ţvćldumst svo í sólinni ţvert yfir miđborgina og kíktum á menninguna í Christiania áđur en viđ tókum lestina út á flugvöll. Lentum í KEF um miđnćttiđ í gćr, glöđ og ţreitt.

Danmörk er ennţá (síđan sumariđ '97) ofsalega sjarmerandi. Svo sjarmerandi ađ jafnvel Stína smitađist af bakteríunni. Viđ stefnum á ađ heimsćkja Köben nćsta sumar, ásamt ţví ađ kíkja á Prag.

Sendu ţitt svar | Varanleg slóđ


 

Flakk um vefsvćđiđ 

Fćrslur í júlí 1999

júlí 1999
SunMán ŢriMiđ FimFös Lau
        1. 2. 3.
4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.
11. 12. 13. 14. 15. 16. 17.
18. 19. 20. 21. 22. 23. 24.
25. 26. 27. 28. 29. 30. 31.

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)