Ađ kalla útí tómiđ
Ţađ getur veriđ mjög hreinsandi ađ tala viđ sjálfan sig, og skrifa niđur ţađ sem hrćrist í hausnum á manni. Vefurinn gefur ţessari therapíu alveg nýja vídd. Hann er fullkominn og skilvirkur útgáfumiđill sem nćr jafnt til allra án ţess ţó ađ vera uppáţrengjandi. Ţađ ađ hugsa upphátt á vefsíđu sameinar alla kosti ţess ađ hugsa í einrúmi, öskra ein uppi á heiđi, tala viđ besta vin sinn og ađ hlaupa allsber yfir Laugardalsvöllinn á landsleik. Ég veit ađ ég á eftir ađ nýta mér ţennan sérstćđa eiginleika markvisst í framtíđinni og mig skal ekki undra ef menn muni almennt átta sig á og viđurkenna ţennan eiginleika vefsins.
Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.