Ađ kalla útí tómiđ

Skrifađ 22. maí 1999, kl. 01:00

Ţađ getur veriđ mjög hreinsandi ađ tala viđ sjálfan sig, og skrifa niđur ţađ sem hrćrist í hausnum á manni. Vefurinn gefur ţessari therapíu alveg nýja vídd. Hann er fullkominn og skilvirkur útgáfumiđill sem nćr jafnt til allra án ţess ţó ađ vera uppáţrengjandi. Ţađ ađ hugsa upphátt á vefsíđu sameinar alla kosti ţess ađ hugsa í einrúmi, öskra ein uppi á heiđi, tala viđ besta vin sinn og ađ hlaupa allsber yfir Laugardalsvöllinn á landsleik. Ég veit ađ ég á eftir ađ nýta mér ţennan sérstćđa eiginleika markvisst í framtíđinni og mig skal ekki undra ef menn muni almennt átta sig á og viđurkenna ţennan eiginleika vefsins.


Ţessum svarhala hefur veriđ lokađ. Kćrar ţakkir til ţeirra sem tóku ţátt í umrćđunni.


 

Flakk um vefsvćđiđ



 

Nýleg svör frá lesendum

  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
  • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
  • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
  • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)