Vélrćnt smíđuđ, fjölfaldanleg hugmyndaverk.

Skrifađ 1. apríl 1998, kl. 00:00

Upprunalega unniđ sem verkefni í Listaheimspeki 1. árs í Myndlista- og Handíđaskólanum, vor 1998.

Vangaveltur um hvađ má telja sameiginlegt međ hugmyndum Sol LeWitts, Hueblers og Lawrence Weiners annars vegar og hugmyndum Marcel Duchamps í grein hans um "tilbúninga" (Ready-made art) annarsvegar.

Huebler og Duchamp eru tala báđir um mikilvćgi ţess ađ taka sem fćstar fagurfrćđilegar ákvarđanir viđ gerđ verka sinna. Duchamp notar for-(fjölda)framleidda hluti og leitast viđ ađ velja ţá annađ hovrt af handahófi eđa vegna hlutverks síns. Hann notar hluta raunveruleikans í stađ ţess ađ herma eftir honum (raunveruleikanum) og ţannig túlka hann. Huebler notar ljósmyndavélina á svipađan hátt til ađ taka og nota sýnishorn af raunveruleikanum, "gjörsneytt" af fagurfrćđi, smekk, og túlkun. Báđum finnst mikilvćgt ađ miđla hugmyndinni beint til áhorfandans án ţess ađ notast viđ eftirlíkingu raunveruleikans og túlkun á honum, sem unnin er á einhvern ţann hátt sem skyggt getur á grunnhugmyndina, og óvart dregiđ athygli áhorfandans frá henni.

Duchamp er eins og LeWitt afar upptekinn af hugmyndum og hugtökum. Duchamp talar um ađ hann noti orđ í verk sín. "Í stađ ţess ađ lýsa hlutnum međ nafni, var ţessari setningu ćtlađ ađ leiđa huga áhorfandans ađ orđbundnari sviđum" Honum finnst, líkt og Weiner og Huebler, hugmyndin sem felst í hlutnum mikilvćgari en hluturinn sjálfur. Flest allt sem LeWitt stađhćfir um hugmyndlistamenn má heimfćra á Duchamp og tilbúninga hans. "8. Ađeins hugmyndir geta veriđ listaverk..." segir LeWitt og ţađ sama má lesa út úr orđum Duchamps, ţegar hann rökstyđur ađ öll list sé og hafi alltaf veriđ "bćttir tilbúningar" og um leiđ "Assemblage".

Weiner og Duchamp eiga fyrst og fremst sameiginlega ţá skođun ađ verk ţeirra megi fjölfalda og hver sem er geti endurgert ţau, án ţess ađ rýra á nokkurn hátt gildi ţeirra. Báđir segja ađ hvert endurgert eintak sé jafngott hinu upprunalega. Ţarmeđ hafna ţeir á vissan hátt uprunaleikanum, og um leiđ efnislega ţćttinum og framsetningarmátanum, en undirstrika um leiđ mikilvćgi hugmyndarinnar sjálfrar.

Heimildir

 1. Ýmis ljósrit sem dreyft var í kennslustundum.

 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)