Rmversk byggingarlist - borgarskipulag og verkfri

Skrifa 1. ma 1997, kl. 00:00

Upprunalega unni sem ritger Listasgu fornmsdeildar Myndlista- og Handasklans, vori 1997.

Rmarveldi var htindi snum strsta og voldugasta rki hinni klasssku fornld. a ni norur til Bretlandseyja, vestur til Frakklands, a Dn yfir Grikkland og Tyrkland austur a Tgris fljti suur Egyptaland og N-Afrku. Yfir llu essu flmi og llum essum jum rkti einn keisari (nema lokin), me ein lg. etta var einungis mgulegt me hinum rammskipulaga rmverska hugsunarhtti og herafla.

tmabili undir lok 6. aldar fkr. stjrnuu Etrrar Rm, og hfu mis tk lengi eftir a. Rmverjar, og hi rmverska rki x annig upp vi hli, og bland vi etrskra menningu, og bar alla t mis merki ess. Rmverjar uru snemma afar hrifnir af llu v er grskt gat talist, en a kom aallega til vegna nrveru grsku nlendanna og umferar grskra kaupmanna. hrifin brust srstaklega sunnan fr Skiliey. Jafnvel hrifningin hafi veri mikil, gleyptu eir ekki grsku menninguna algjrlega hra, heldur vldu r a sem eim lkai, heimfru og blnduu, t.d. etrskum sium.

Eitt var a sem Rmverjunum lkai ekki vi grska byggingarstlinn, og a var hin stfa og hagganlega reglufesta hnnun hofa og bygginga. Rmverjar vildu, og tku sr, leyfi til a nota grskar stleiningar (drskar slur, rhyrnda gafla, o.s.frv.) og raa eim saman njan htt sem eim fannst fagurfrilega spennandi, og nttrulega blanda vi snar eigin venjur og stleiningar, s.s. hringformi og steinbogann ( raun meira etrskur) til a halda upp kum o..h.

Samkvmt bi Pompeirstunum og Timgad rstunum m sj a rmverskar borgir voru mikil ttbli, grundvllu grsku, rtthyrndu (oftast ferningslaga), netskipulagi ar sem miri borginni neti var broti upp me samkomusvi (forum) ar sem musteri, markair, torg, dms- og r-hs/salir (basilikum) og anna slkt samflagslegs elis var stasett. Einnig voru oft borgir og bir bygg upp utan um eina megingtu er gekk gegnum binn/borgina. t fr essum aalgtum gegnu svo oft vi minni vergtur. annig skiptust borgirnar kannski upp fjgur jafnstr hverfi, allt rltplt af hinni rku rmversku rf til skipulags og stjrnunar.

Skrusta vitnisburinn um rmverskt borgarskipulag og borgar lf, verur a telja rstir Pompei borgar er fundust ca. 1888 og voru grafnar upp r skunni r Vesvusargosinu ri 79 ekr. barhs sem og strri byggingar reyndust trlega heillegar, utan sem innan og hefur ess vegna t.d. fengist fullkomin mynd af run rmverskrar veggjamlunar framundir a leiti sem gosi var.

Hi klassska rmverska "einblishs" var einni til tveimur hum, ferkanta og byggt r mrsteini ea steini me timburaki. a var me inngangi rum endanum og aan var gegni inn yfirbyggan inngar. ar loftinu var op, sem bi veitti inn birtu og neysluvatni laug sem var ar beint undir. Me hlium inngarsins voru svo dyr inn nokkur smrri herbergi sem mist voru eldhs, svefnherbergi, ea vistarverur hverskonar. Handan fyrsta inngarsins var svo oft annar slna garur llu strri og opnari, og honum voru oft jurtir, styttur, gosbrunnar, o..h. Fr honum gegnu svo oft enn nnur herbergi. Pompei eru hs af essu tagi mjg algeng, en t.d. Rm arsem mannfjldinn var um ea yfir milljn, tkuust frekar strar nokkurraha bablokkir, ar sem hver hbli voru mun minni, og kannski einn sameiginlegur garur. Til gamans m geta a essum bablokkum voru oft verslanir jarhinni, alls ekki svipa og ntildags.

Bogaformi er eins og ur sagi miklu upphaldi hj rmverjunum, bi vegna fagurfrilegrar fullkomnunar hringsins svo og verkfrilegra yfirbura ess. Me samliggjandi bogahleslum er hgt a beina miklum unga beint niur undirsturnar bum endum bogans. annig getur nett bogahlesla valdi miklu meira fargi en verhleslur Grikkjanna, og mgulegt verur a lengja bil milli slna, ea jafnvel spanna bogak tveggja milli.

Snemma (einhverntma 3.-2. ld fkr.) uppgtvuu Rmverjar steinsteypuna. Steinsteypan var bi drari en hefbundin (mr)steinhlesla, og sterkari, srstaklega egar henni var beitt bland vi mrhleslu. ar a auki, og ekki sst, geri hn a kleift a mta veggi og byggingareiningar sem kleyft hafi veri a gera ur, og gaf annig rmverskum arktektum og hnnuum strauki frelsi til a lta sna villtustu drauma rtast.

A utan voru byggingar oftast me beran (mr)steininn ea steypuna, en a innan var yfirleitt kltt me marmarahellum, msak verkum, ea freskum mrpssningu (stucco), allt eftir efnum og astum. sumum tilfellum voru hsin kldd marmara a utan.

Vegalagning var nokku sem Rmverjar stunduu miki, jafnvel hraa og landa milli. Kom a til m.a. vegna mikilla og tra herflutninga, svo og vegna arfarinnar fyrir greiar boleiir milli fjarlgra hluta rkisins. Margar aalgtur rmverskum borgum voru steinlagar (mrg mismunandi undilg lg fyrst), og slk var endingin eim gtum a sumar eirra eru fullkomlega nothfar enn dag. Partur af vegaframkvmdunum var brarger, en vi hana komu bogahleslurnar a gum notum egar byggja tti sterkar og varanlegar brr.

Einhver au srstustu mannvirki sem Rmverjarnir rust smar , voru vatnsrennurnar miklu, sem ganga undir nafninu "aquaeductus" (e.t.) eim var tla a veita neysluvatni r "nrliggjandi" (allt a 35km) fjalllendi niur til ttblis, en a var partur af eirri jnustu sem rkinu bar a veita skattborgurunum auk ess sem a jk vinsldirnar hj keisaranum. :) Mishir landslaginu var a bra til a halda sem jfnustum halla vatnsrennslinu. Yfir r og egar hin upp rennuna var mikil, voru notaar bogahleslur, og oft nokkrum hum. sumum tilfellum var einhver hin ntt sem umferarbr. Frgt dmi um svona vatnsrennu sem stendur enn dag er Pont du Gard Nmes Frakklandi (um 16 fkr.)

r byggingar sem rkisvaldi (.e. keisararnir) lt byggja voru, auk hinna hefbundnu "frum"a (me musteri, samkomuhs o..h.), almenningsbahs, hringleikahs, verslanamistvar, sigurboga (lkt og s Pars) og montslur um sjlfasig og afrek sn (.e. keisaranna), hallir (fyrir sig), fleiri "frum"a, sjlfsttt standandi musteri eins og Pantheon, og sitthva fleira, ea raun hva sem er, bi arft og arft, merkilega svipa v sem ramenn gert er dag.

Flestir minnisvararnir um sigra og yfirmtamerkilegheit rmarveldis, voru ofhlanir lgmyndum og skreytingum, sem allar hafa einhverja sgu a segja. Hins vegar virist a rmverjar hafi veri heldur rlegri tinni heldur en Grikkirnir voru, me a a skreyta utan arar byggingar. Musterin virast vera arna mitt milli. E.t.v. kemur arna inn og vegur upp mti hin rka hef fyrir veggjamlverkum (m rekja bi til Etrra og Grikkja) og vinsldir msakverka, svo og a hversu hrddari rmverjarnir eru a brjta upp og flkja, hinar fstu og einfldu byggingareglur Grikkjanna.

Hringleikahs rmverja voru raun yfirleitt sporskjuleikhs, og upp bygg lkt og tv grsk leikhs skeytt saman sviinu. ar a auki voru au, lkt hinum grsku ekki bygg brekku annig a byggja urfti ha tveggi sem hldu uppi efstu og ftustu pllunum, en ar komu bogahleslurnar oft til sgunnar. Heimildir sna einnig a gert var r fyrir a hgt vri a strengja risa sl- og regnskli yfir horfendastkurnar. Strst og flottast hringleikahsanna, og raun nverandi tkn Rmar, var/er Klseum Rm (70-90 fkr.) en undir v er kjallarakerfi arsem skylmingarlarnir og rndrin ("leikararnir") hfu asetur.

Klasssk rmversk hof eru lk hinum grskuskotnu etrsku hofum me viarslunum, a v leiti a au hafa bi eina kvena stefnu og inngang, me "mjum" trppum upp grunninn, svo og a slnariin eru bara a framan og naosinn nr t brn grunninum. Smuleiis eru nokkur eirra rmversku hringlgu grunninn en a smuleiis fengi a lni fr etrrunum. Munurinn bum er s a au rmversku eru ll r steini og/ea steinsteypu. Pantheon, hof allra guanna sem byggt var ca. 118-125 ekr. ykir miki strvirki ekki sst hva str og verkdjrfung varar. a byrjar a framan eins og klassskt (mjg strt) hof lgum grunni. ar sem naosinn tekur vi af slunum er hann svalur grunninn, um 45m verml, og hlft a h, en eirri h tekur vi hlfklu hvolfak, sem stendur stutt og hefur 10m op toppinn til a hleypa inn birtu. Hvolfi (naosinn) er allur byggur r rmverskri steinsteypu, massvri nest en eftir v er ofar dregur bi ynnist aki og steypan verur r elislttari efnum. Meistaralega tfr lausn verkfrilegu vandamli, og hn stendur enn.

Rmversk byggingarlist raist fr v fyrstu a vera nokku stf og fst hinu gamla (etrska og grska) me slnari, og lgmyndir, klasssk grsk einkenni s.s. drskar og jnskar slur, verhl o..h. og hof me tvxnum naos, en svo egar fr lur hellenska tmanum, og me aukinni tenslu rmarrkis og gudmleika ramanna, fer stllinn a taka sig sjlfstara form , og krinskar slur vera einrar, og boga hurir og boga gluggar taka vi, og raun verur hann allur yfirleitt sfellt flknari samsetningu forma og rms.

Heimildir

 1. Gardner's Art through the Ages, ritsj. Tansey & Kleiner, 10. tgfa, Harcourt Brace Collage Publishers, 1996.
 2. Listasaga Fjlva (1.bindi)
 3. Mannkynssaga AB (2.bindi)
 4. Hitt og etta smlegt Internetinu.

 

Flakk um vefsvi 

Nleg svr fr lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Mr (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Ada (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • notandi (Taubleyjur ntmanum - ltill leiarvsir handa hrddri j)
 • Geir (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Jenn (Lausnin efnahagsvandanum)
 • li Jens (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Mr (Lausnin efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin efnahagsvandanum)

 

 

Yfirlit yfir etta skjal

(Atriin listanum vsa kvena kafla ofar sunni.)