Nýjustu fćrslurnar í dagbókinni

Föstudagur 15. apríl 2011

Kl. 23:30: Ađ kaupa forrit í Android síma

Hér útlista ég hvernig hćgt er ađ kaupa Android forrit og fá fullan ađgang ađ Android Market - án ţess ađ standa í ţví vafasama veseni brjóta upp stýrikerfiđ í símanum sínum eđa keyra sem "root" notandi. Ţessi bloggfćrsla er fyrir ţann hóp notenda sem kýs ađ gera ţađ ekki - en vill samt kaupa forrit fyrir Android tćkiđ sitt. ... Lesa meira

Ţriđjudagur 20. október 2009

At 23:39: Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy

Req.js is a simple, easy to use, full-featured library to handle lazy-loading and dependency management of Javascript. It's a standalone javascript library (no dependencies) and defines only a single object Req in the global scope.... ... Read the article

Reader comments (7)

Föstudagur 28. nóvember 2008

Kl. 19:51: Lausnin á efnahagsvandanum 

...er einföld:

Hćttum ađ flytja inn og selja drasl. ("Get a real job!")

Hćttum ađ kaupa nýtt jólaskraut fyrir hver jól.

Hćttum kaupa ný föt í hverjum mánuđi.

Hćttum ađ bćta viđ tommum á sjónvarpiđ í stofunni.

Hćttum ađ skipta um sófa- og borđstofusett upp á pjatt.

Hćttum ađ kaupa nýja bíla á tveggja ára fresti ...og hringla alein í ţeim út um allan bć.

...

Kaupum bara ţađ sem okkur vantar.

Notum hlutina ţar til ţeir eru götóttir, snjáđir og útjaskađir.

Borgum síđan einhverjum fyrir ađ gera viđ og endurnýja ţá.

Hćttum ađ henda nothćfum hlutum... seljum ţá og kaupum notađ.

Hćttum ađ hegđa okkur eins og viđ séum fokking fimm ára, heitum Palli og séum ein í heiminum!

...og ţá eigum viđ kannski smá séns á ađ lifa heimsendinn af.

Svör frá lesendum (8) | Varanleg slóđ

Ţriđjudagur 4. nóvember 2008

At 20:00: jQuery: if_() ... else_() 

if_()... else_() is a tiny jQuery plugin that provides simple flow-control for jQuery chains.

jQuery.fn.extend({

 if_: function (cond)
 {
  if (jQuery.isFunction(cond)) { cond = cond.call(this); }
  this.if_CondMet = !!cond;
  return this.pushStack(cond ? this : []);
 },

 else_: function (cond)
 {
  var _this = this.end();
  return _this.if_CondMet ?
        _this.pushStack([]):
        _this.if_(arguments.length ? cond : 1);
 }

});

Here's an example of how the plugin can be used using a boolean value as a condition:

jQuery('ul')
  .if_( cfg.addItem )
    .append('<li>Last Item</li>')
  .else_()
    .addClass('untouched')
  .end();

Functions may also be passed as condition, and the else_()method doubles as an "else if" when passed a condition.

jQuery('ul')
  .if_( function(){ return this.find('>li').length % 2; } )
    .addClass('oddNumbered')
  .else_( cfg.addItem ) // else if 
    .append('<li>Last Item</li>')
    .addClass('oddNumbered')
  .else_()
    .addClass('untouched')
  .end();

Having these methods at your disposal makes jQuery chains feel even more like a true meta-programming language.

Enjoy!

Post your Comment | Permalink

Ţriđjudagur 6. maí 2008

Kl. 00:11: Hugmynd ađ gjörningi 

...eftir ađ hafa upplifađ nýjasta uppátćki eilífđarlistnemans Ţórarins Jónssonar velti ég fyrir mér hvort ekki vćri viđ hćfi ađ send Ţórarni einhverja skemmtilega og frumlega sendingu (annađ hvort í pósti, eđa heimsent) og merkti hana "Ceci n'est pas un art".

Bara spurning hvađ mađur gćti sent honum...

kannski svona, međ sjálfvirkum timer?

Svör frá lesendum (1) | Varanleg slóđ

Miđvikudagur 2. apríl 2008

Kl. 09:54: Vélrćnar ţýđingar 

Nýopnađ: Tungutorg - vélrćnar ţýđingar milli íslensku, ensku og dönsku.

Til skođunar er ţessi ţýđing:

The preceding table lists the most important general methods of a TextRange object. The following table lists the range movement methods.

Sem útleggst á hinu ástkćra ylhýra:

Undanfarandi borđburtreiđarvöllurinn mikilvćgastur hershöfđingi ađferđir TextRange andmćla. Eftirfarandi borđburtreiđarvöllurinn afréttarhreyfingin ađferđirnar.

Ég ţakka ţeim sem hlýddu.

Svör frá lesendum (9) | Varanleg slóđ

Ţriđjudagur 18. mars 2008

At 14:57: Počme trouvé 

It was an initiation rite to a club or organization.
I wanted to lose my inhibitions.
Grow beyond your wildest imaginations.
Someone offered me money to do it.
More flesh on your pole.
-- Ysmatkat

.

.

.

(Subjects from my Gmail spambox this morning, in the order received)

Post your Comment | Permalink

Ţriđjudagur 19. febrúar 2008

At 08:08: HOWTO: Fix the hCalendar and hCard accessibility and i18n problems

I am bothered by the accessibility- and language-problems caused by the currently recommended "abbr-design-pattern", and I'd like to present how I propose we solve these problems -- before Microformats take off to conquer the world... ... Read the article

Reader comments (1)

Laugardagur 16. febrúar 2008

Kl. 10:52: hCalendar og hCard ófýsilegir stađlar fyrir íslenska vefi? 

Fyrir ca. 2 árum síđan skaut upp kollinum í vefheiminum fyrirbćriđ "Microformat" sem er tilraun nokkurra bráđsnjallra vef-snillinga (ađallega í Bandaríkjunum og Bretlandi) til ađ skilgreina stöđluđ HTML mörkunamunstur fyrir ákveđnar tegundir gagna - s.s. viđburđi og heimilisföng og símanúmer. Markmiđiđ var ađ gera vefsíđur međ svona upplýsingum, í senn lćsilegar fólki og tölvuforritum.

Í rótina er ţetta algjörlega bráđsnjöll hugmynd!

Á ţeim tíma fannst mér samt of snemmt ađ byrja ađ nota ţessa stađla, og ég ákvađ ađ rétt vćri ađ bíđa átektar eftir ţví ađ ţeir ţróuđust og ţroskuđust meira.

Síđasta haust ţegar SVEF bauđ til kynningar á Microformats tók ég svo ţráđinn upp ađ nýju ađ skođa ţróunina, en ţađ sem ég sá ađ hafđi gerst í millitíđnni olli mér ţví miđur dulitlum vonbrigđum.

Máliđ er ađ höfundar Microformat stađlanna gerđu tvö mjög óheppileg hönnunarmistök sem, ţví miđur, eru enn í dag gegnumgandandi í bćđi hCard og hCalendar stöđlunum:

 1. Höfundarnir féllu í ţá gryfju ađ leggja eindregna áherslu á enska tungu. Önnur málsvćđi (t.d. íslenskan) standa eftir í óskilgreindu aukahlutverki.

 2. Jafnframt fórnuđu ţeir beinu ađgengi fólks (sér í lagi fatlađra) fyrir ađgengi dauđra forrita sem eiga ađ skrapa upp hrá gögn.

Vandinn felst í tvíbentri misnotkun á HTML markinu <abbr>.

Annars vegar er kveđiđ á um ađ <abbr> skuli notađ til ađ ţýđa fullkomlega lćsilegan íslenskan texta yfir í tölvutćkan auđkenniskóđa á öđru tungumáli (ensku). Dćmi:

 • <abbr class="type" title="work">Vinnusími</abbr>
 • <abbr class="type" title="dom">Skrifstofa á Íslandi</abbr>

Og hins vegar er fullgildum mannlćsilegum upplýsingum fórnađ fyrir "skammstöfunarskilgreiningu" sem nćr einungis tölva getur skiliđ. Tvö dćmi:

 • <abbr class="dtstart" title="1998-03-12T08:30:00-05:00">12. mars 1998</abbr>
 • <abbr class="geo" title="64.129189;-21.919076">Perlan</abbr>.

Í HTML stađlinum hefur <abbr> markiđ nefnilega mjög skýra merkingu: Textinn á milli <abbr> og </abbr> er ígildi skammstöfunar sem skal jöfnum höndum skipta út fyrir skýringartextann í title="". Í dćmunum hér ađ framan eru slík skipti hins vegar ekki mjög fýsilegur kostur -- og notendur hugbúnađar sem les vefsíđur upphátt, og/eđa skiptir úr skammstöfunum fyrir title gildi ţeirra, sitja uppi međ illskiljanlegn texta á eftir.

(Í ofanálag vill svo skemmtilega til ađ Internet Explorer tekur ekki viđ neinum CSS reglum fyrir <abbr>, svo ađ til ađ geta unniđ almennilega međ microformat-vćddar vefsíđur, ţarf ađ skeyta inn enn fleiri óţörfum HTML-mörkum (t.d. <span>) til ađ stjórna útliti textans í algengasta vafranum á markađnum.)

Góđu fréttirnar eru hinsvegar ţćr ađ ţađ er mjög auđvelt ađ leiđrétta bćđi ţessi vandamál án ţess ađ draga á neinn hátt úr skilvirkni Microformat stađlanna.

Vandinn er bara ađ höfundar stađlanna hafa hingađ til ekki viljađ viđurkenna ađ um hönnunarmistök sé ađ rćđa, sem er ađ mínu viti algjörlega óásćttanleg afstađa.

Ţar til, höfundar stađlanna a) viđurkenna hönnunarmistökin og b) sćttast á ađ leiđrétta ţau, eru hCard og hCalendar Microformat stađlarnir sorglega ófýsilegur kostur fyrir íslenskar vefsíđur.

Í nćstu bloggfćrslu mun gefa konkret dćmi um ţađ hvernig má laga ţessi vandamál, hversu auđvelt ţađ er í raun og veru, og ţá skýru kost semi ţađ hefđi í för međ sér.

Svör frá lesendum (4) | Varanleg slóđ

Fimmtudagur 6. desember 2007

Kl. 00:02: Ljótur leikur hjá kirkjunni 

Ég hef fylgst međ ţví í forundran hvernig ríkiskirkjan rćđst međ dylgjum og lygum ađ ţeim sem berjast gegn ágangi ríkiskirkjunnar á lítil börn ţegar ţau eru utan beinnar forsjár foreldra sinna.

Kirkjunnar menn (t.d. biskup) stilla upp ljótri skrumskćlingu af sjónarmiđum ţeirra sem gagnrýna skólatrúbođiđ. Útkoman eftirfarandi gervimálstađur:

 • Vondu heiđingjarnir vilja banna börnum ađ fá jóla- og páskafrí.
 • Vondu heiđingjarnir vilja banna alla frćđslu um trúarbrögđ í skólum.
 • Vondu heiđingjarnir vilja úthýsa kćrleikanum og góđu siđferđi úr skólum landsins.
 • Vondu heiđingjarnir vilja afneita menningarsögu ţjóđarinnar.
 • Vondu heiđingjarnir vilja banna fólki ađ vera kristiđ.

Ţessu hamra kirkjunnar menn á í sífellu, og ţessi sömu ósanndindi lepja svo popúlískir ritstjórar og leiđarahöfundar dagblađanna upp eftir ţeim.

Mér ţykir ţetta afskaplega ljótur leikur - ekki síst ţar sem um er ađ rćđa ríkisstarfsmenn.


Á hinn bóginn sitja núna félagarnir í Vantrú og sleikja sárin eftir árásir síđustu daga - og vikna. Ţćr hafa veriđ margar hverjar afar ódrengilegar og ósanngjarnar, en ţó kannski ekki alveg ófyrirséđar.

Eins og ég sagđi í svarhala á blogginu hans Matta, ţá virđast ţeir forsvarsmenn Vantrúar vera búnir ađ koma sér í svipađa stöđu og Sóley Tómasdóttir og femínistavinkonur hennar.

Ţau hafa ţokkalega greiđa leiđ inn í fjölmiđla, en ţá helst sem nokkurs konar absúrd skemmtiefni. Jafnframt eru ţau komin međ stóran hóp bloggara sem fylgist međ öllu sem ţau segja eđa skrifa og bíđa fćris ađ rífa ţađ í sig og básúna andstćđu sjónarhorni út um allt.

Ţrátt fyrir ađ vera ađ miklu leyti skođanabróđir ţeirra í Vantrú, ţá hef lengi haft efasemdir um vćgi Vantrúar sem pólitísks afls. Mér hefur sýnst ađ ţau skref sem ţeir stíga fram á viđ (t.d. međ hreint út sagt frábćrri framgöngu Matta í Silfri Egils um daginn) fenni jafnóđum yfir međ óţarfa árásargirni, dónaskap og illa völdum "bardögum".


En mögulega sjá Vantrúarmenn ţetta ekki svona. Mögulega telja ţeir sig einmitt vera ađ ná markmiđum sínum. Mögulega hefur skapast ţarna einhvers konar öfugsnúiđ (pervers) samlífisástand milli kirkjunnar manna og Vantrúar ţar sem báđir nćrast á árásum hinna. Báđir geta bent á illsku mótherjans, og haldiđ ţannig áfram ađ sannfćra sinn eigin söfnuđ um eigiđ ágćti.

Ég upplifi Sóleyju Tómasdóttur og hennar skođanasystur svipađ. Ég er femínisti (og maskúlínisti, o.fl.), en ţćr láta mig skammast mín fyrir ađ viđurkenna ţađ opinberlega. Ég tel ađ ţćr geri baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna jafn mikiđ (ef ekki meira!) slćmt og ţćr gera henni gott. Og ţađ sem verra er, ég held ađ ţćr geri sér innst inni alveg grein fyrir ţví, en baráttuástríđan slái ţćr blindu gagnvart ţví.


Á međan stöndum viđ hin hjá og vonum ađ viđ fáum ekki sprengjubrot í hausinn.

...ađ ríkiskirkjan taki ekki enn meira valdiđ af foreldrum varđandi trúaruppfrćđslu barna sinna, og ađ börnin okkar verđi ekki upp til hópa fráhverf hugmyndum um jafnrétti og mannvirđingu til handa báđum kynjum.

Svör frá lesendum (14) | Varanleg slóđ 

Flakk um vefsvćđiđ 

Nýleg svör frá lesendum

 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Rich (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Dinesh (Req.js - javascript lazy-loading and dependency managment made easy)
 • Már (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Ada (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • notandi (Taubleyjur í nútímanum - lítill leiđarvísir handa hrćddri ţjóđ)
 • Geir (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Jenný (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Óli Jens (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Már (Lausnin á efnahagsvandanum)
 • Kjartan S (Lausnin á efnahagsvandanum)

Athyglisvert (plögg)

 • RSS (fyrirsagnir)
 • RSS (svör frá lesendum)
 • BlogTree (bloggćttir)

 

 

Yfirlit yfir ţetta skjal

(Atriđin í listanum vísa á ákveđna kafla ofar á síđunni.)